Jón Ólafsson

Lýðræðislegt aðhald er ekki beint lýðræði
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Lýð­ræð­is­legt að­hald er ekki beint lýð­ræði

Það hef­ur ver­ið vís­inda­lega sann­að að dýr, að minnsta kosti ap­ar, hafa rétt­lætis­kennd. Í til­raun­um hef­ur kom­ið í ljós að api sem upp­lif­ir ósann­gjarna skipt­ingu gæða, til dæm­is ef hon­um er boð­ið minna af ein­hverju en öðr­um apa, er lík­leg­ur til að hafna því sem hon­um er boð­ið, jafn­vel þó hann fái þá ekki neitt. Ég minn­ist sér­stak­lega sögu sem...
Ábyrgðin – þegar allt er farið til andskotans
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Ábyrgð­in – þeg­ar allt er far­ið til and­skot­ans

Hugs­um okk­ur rann­sókn­ar­lög­reglu­mann sem er að rann­saka morð. Hann (eða hún) er með mann í haldi sem hann er viss um að sé sek­ur um verkn­að­inn. Margt bend­ir til að svo sé en til við­bót­ar finn­ur lög­reglu­mað­ur­inn á sér að þetta sé söku­dólg­ur­inn. En hel­vít­ið vill ekki játa og smátt og smátt fer lög­reglu­mað­ur­inn að beita harð­ari og „óhefð­bundn­ari“ að­ferð­um....
Litlar breytingar sem breyta ekki svo litlu – eða hverju breytir að breyta stjórnarskrá?
Jón Ólafsson
PistillStjórnarskrármálið

Jón Ólafsson

Litl­ar breyt­ing­ar sem breyta ekki svo litlu – eða hverju breyt­ir að breyta stjórn­ar­skrá?

Jón Ólafs­son rýn­ir í stjórn­ar­skrár­mál­ið: For­gangs­röð­un­in er vit­laus. „Fá­ein­ar litl­ar breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni sem geta breytt stjórn­mála­menn­ingu hér var­an­lega eru svo mik­il­væg­ar og geta ver­ið svo af­drifa­rík­ar að það væri fás­inna að láta slíkt tæki­færi fram hjá sér fara.“

Mest lesið undanfarið ár