Georg Gylfason

Blaðamaður

Niðurskurðarstefnan komi aga á verkafólk en styrki hina ríku
Þekking

Nið­ur­skurð­ar­stefn­an komi aga á verka­fólk en styrki hina ríku

Ít­alski hag­fræði­pró­fess­or­inn Cl­ara E. Mattei hef­ur rann­sak­að sögu kapí­tal­ism­ans og hvernig helstu kenn­inga­smið­ir hag­fræð­inn­ar hafa um langt skeið stað­ið vörð um kapí­tal­ismann á kostn­að verka­fólks. Í bók sem Cl­ara gaf út fyr­ir tveim­ur ár­um rann­sak­ar hún upp­runa eins áhrifa­mesta hag­stjórn­ar­tæk­is kapí­tal­ism­ans, nið­ur­skurð­ar­stefn­una. Cl­ara sett­ist nið­ur með blaða­manni Heim­ild­ar­inn­ar og ræddi kenn­ing­ar sín­ar um nið­ur­skurð­ar­stefn­una og hlut­verk hag­fræð­inn­ar í heimi sem breyt­ist hratt.
Tíu mánaða langri lögreglurannsókn á áhöfn Hugins VE lokið
FréttirVatnslögnin til Eyja

Tíu mán­aða langri lög­reglu­rann­sókn á áhöfn Hug­ins VE lok­ið

Karl Gauti Hjalta­son, lög­reglu­stjóri í Vest­manna­eyj­um, seg­ir að rann­sókn á því hvort skemmd­ir á vatns­lögn til Vest­manna­eyja megi rekja til refsi­verðs gá­leys­is sé lok­ið. Rann­sókn­in hef­ur stað­ið yf­ir síð­an í nóv­em­ber í fyrra og hef­ur ver­ið lögð fyr­ir ákæru­svið lög­reglu sem mun taka end­an­lega ákvörð­un um það hvort grun­að­ir í mál­inu verði sótt­ir til saka eð­ur ei.
Slys og dauðsföll ferðamanna eru ekki skráð sérstaklega
GreiningStjórnleysi í ferðaþjónustu

Slys og dauðs­föll ferða­manna eru ekki skráð sér­stak­lega

Mik­il um­ræða um ör­yggi ferða­manna fór af stað í kjöl­far slyss­ins í Breiða­merk­ur­jökli síð­ast­lið­inn sunnu­dag. Frétt­ir af al­var­leg­um slys­um með­al ferða­manna birt­ast reglu­lega í fjöl­miðl­um og vekja gjarn­an óhug. Hins veg­ar er hvergi að finna mið­læga skrá þar sem hald­ið er ut­an um tíðni slysa á með­al ferða­manna hér á landi.
Segir séreignasparnaðarúrræðið vera plástur á svöðusár
Viðskipti

Seg­ir sér­eigna­sparn­að­ar­úr­ræð­ið vera plást­ur á svöðusár

Heim­ild til þess að nýta sér­eign­ar­sparn­að­ar­úr­ræði stjórn­valda renn­ur út und­ir lok þessa árs. Sér­fræð­ing­ar hafa kall­að eft­ir því að úr­ræð­ið verði fram­lengt enn frek­ar og mælt með því að breyta lög­um til að það gagn­ist bet­ur tekju­lægri hóp­um. Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, þing­mað­ur Flokks fólks­ins og formað­ur Hags­muna­sam­taka heim­il­anna, seg­ir slík­ar hug­mynd­ir ekki ráð­ast að rót vand­ans.
„Saman ákváðu þessir tveir klikkuðu Bandaríkjamenn að stofna Ice Pic Journeys“
FréttirBanaslys á Breiðamerkurjökli

„Sam­an ákváðu þess­ir tveir klikk­uðu Banda­ríkja­menn að stofna Ice Pic Jour­neys“

Setn­ing­in „Toget­her these two crazy Americans decided to start the Ice Pic Jour­neys team“ er með­al þess sem hef­ur ver­ið fjar­lægt af síðu fyr­ir­tæk­is­ins sem sá um jökla­ferð­ina á sunnu­dag þar sem einn lést og ein slas­að­ist al­var­lega. Ann­ar stofn­and­inn hef­ur kennt nám­skeið í jökla­ferð­um þar sem var­að er við ferð­um í ís­hella á sumr­in. Í árs­reikn­ingi fé­lags­ins fyr­ir ár­ið 2023 kem­ur fram að rekstr­ar­tekj­ur fé­lags­ins hafi hækk­að um ná­lega 150 pró­sent á milli ára.
Halda vöxtum óbreyttum: Hafa staðið í 9,25 prósentum í eitt ár
Viðskipti

Halda vöxt­um óbreytt­um: Hafa stað­ið í 9,25 pró­sent­um í eitt ár

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðla­banka Ís­lands til­kynnti í morg­un um ákvörð­un sína að halda stýri­vöxt­um óbreytt­um. Meg­in­vext­ir bank­ans verða því áfram 9,25 pró­sent en þeir voru síð­ast hækk­að­ir fyr­ir ári síð­an. Í yf­ir­lýs­ingu nefnd­ar­inn­ar er bent á verð­bólga hafi hækk­að lít­il­lega frá síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar og verð­bólgu­vænt­ing­ar bank­ans hafa tek­ið breyt­ing­um.
Greiðslubyrðin tvöfaldaðist um mánaðarmót: „Það má ekkert koma upp á“
FréttirNeytendamál

Greiðslu­byrð­in tvö­fald­að­ist um mán­að­ar­mót: „Það má ekk­ert koma upp á“

Greiðslu­byrði af hús­næð­is­láni Gígju Skúla­dótt­ur tvö­fald­að­ist síð­ustu mán­að­ar­mót. Þeg­ar bú­ið er að greiða önn­ur mán­að­ar­leg gjöld stend­ur hún eft­ir með lít­ið á milli hand­anna til þess að verja í grunn nauð­synj­ar á borð mat. Hún seg­ir að lít­ið megi út af bregða án þess að hún lendi í fjár­hags­vand­ræð­um. Hún spyr hvernig venju­legu fólki tak­ist að lifa lífi sínu í nú­ver­andi efna­hags­ástandi.
Skýrsla um stöðu drengja í menntakerfinu umdeild á meðal skólafólks
Fréttir

Skýrsla um stöðu drengja í mennta­kerf­inu um­deild á með­al skóla­fólks

Tryggvi Hjalta­son fékk 17 millj­ón­ir fyr­ir gerð skýrslu um stöðu drengja í skóla­kerf­inu. Skýrsl­an hef­ur ver­ið um­deild á með­al skóla­fólks, sem gagn­rýn­ir að­ferða­fræð­ina, val á við­mæl­end­um, sam­an­burð við önn­ur gögn og túlk­un á nið­ur­stöð­um. Sjálf­ur seg­ir höf­und­ur­inn að skýrsl­an sé hvorki upp­haf né end­ir á um­ræð­unni.

Mest lesið undanfarið ár