Saka lögreglu um að misnota valdheimildir sínar
Sjömenningar sem voru handteknir með vísan í 19. grein lögreglulaga segja yfirvöld vera að glæpavæða samstöðu með fólki á flótta og brjóta gegn stjórnarskrárvörnum rétti sínum til að mótmæla.
Úttekt
Máli Eflingar gegn Eldum rétt og Mönnum í vinnu lýkur
Ábyrgðasjóður launa féllst á að borga vangreidd laun fjögurra félagsmanna Eflingar sem unnu fyrir Menn í vinnu og Eldum rétt. Fyrirtækin unnu mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Til stóð að áfrýja dómnum en ljóst er að ekkert verður af því.
Úttekt
Íslenskunemi sér fram á brottvísun úr landi
Erlendir nemendur sem eiga upprunaland utan Evrópu þurfa að standast strangar kröfur frá Útlendingastofnun. Auk þess að standast fullt nám á hverju misseri þarf það líka að sýna fram á að það hafi trygga afkomu, þrátt fyrir að mega aðeins vinna 40 prósent starf.
Menning
Kvikmynd Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós
Tónlistarmyndin When We Are Born afhjúpar persónulega sögu síðustu plötu Ólafs Arnalds. Hún var tekin upp síðasta sumar, en verður frumsýnd á netinu 7. mars.
MenningMetoo
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Sverrisdóttir sem grét nánast á hverri æfingu fyrstu vikurnar í undirbúningi fyrir leikrit sem varpar nýju ljósi á ævi Sunnefu Jónsdóttur. Sunnefa var tvídæmd til dauða á 18. öld fyrir blóðskömm.
Menning
Sígildir sunnudagar snúa aftur í Hörpu
Klassíska tónleikaröðin sem átti að endurvekja síðastliðinn nóvember hefur göngu sína á ný. Á morgun verður frumflutt ný kammerópera eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.
Viðtal
Fegursta setningin sem ég hef lesið – og skrifað
Skáld svara sjö spurningum um listina og lífið, fegurstu setningar sem þeir hafa lesið og skrifuðu í nýju bókina sína, bækur sem þeir mæla með fyrir jólin, bækur sem hafði áhrif og list sem mótaði þá, það besta og versta sem gerðist á þessu ári.
Viðtal
Tilfinningarík plata verður að tilfinningaríkri kvikmynd
Ólafur Arnalds hefur lokið tökum á tónlistarmyndinni When We Are Born með Vincent Moon, Ernu Ómarsdóttur og Íslenska dansflokknum. Myndin afhjúpar persónulegu söguna sem síðasta plata Ólafs segir.
Menning
Rósa Gísladóttir hlýtur fyrstu Gerðarverðlaunin
Rósa Gísladóttir er fyrsti verðlaunahafi Gerðarverðlaunanna, nýrra myndlistarverðlauna til stuðnings höggmyndalist hérlendis. Gerðarsafn í Kópavogi veitir verðlaunin, en þau eru nefnd eftir Gerði Helgadóttur myndhöggvara, sem safnið er nefnt eftir.
Menning
Breiðir yfir „Hugurinn fer hærra“ í stað jólatónleika
Frístundaleiðbeinandinn Sædís Sif Harðardóttir tók menntastefnu Reykjavíkurborgar, „Látum draumana rætast,“ til sín og ákvað að verða fyrirmynd fyrir nemendur sína með því að skrá sig í langþráð tónlistarnám.
Menning
Heimabíó Paradís
Listræna kvikmyndahúsið opnar streymisveitu þar sem áhorfendum býðst að sjá myndir heima fyrir á meðan að almennar samkomur eru takmarkaðar.
Menning
Auður Norðursins hefur göngu sína
Nýr menningarspjallþáttur í umsjón Auðar Jónsdóttur og Arnbjargar Mariu Danielsen kemur út á hverjum miðvikudegi út árið.
Viðtal
Veitir innsýn í daglegt líf listamanna
Elísabet Alma Svendsen rekur listráðgjafarfyrirtækið Listval þar sem hún veitir ráðgjöf um val og uppsetningu á listaverkum. Hún veitir listamönnum einnig aðgang að Instagram-reikningi fyrirtækisins til að kynna sig, halda stafrænar vinnustofuheimsóknir og sýna verkin sín.
Menning
Góð viðbrögð við nýrri plötu Ólafs Arnalds
Ný plata Ólafs Arnalds komst í 17. sæti vinsældalista Bretlands.
Menning
Bókamessa færð á netið í ár
Bókamessan fer fram dagana 21. og 22. nóvember.
FréttirMótmæli
Sendiherra neitar að hafa hringt í lögreglu
Nágranni sendiherra Póllands segir að lögreglan hafi haft afskipti af sér vegna borða sem hengdur var upp til að mótmæla þrengri löggjöf í Póllandi um þungunarrof. Sendiherrann segist ekki hafa hringt á lögreglu og lögregla segir málið ekki skráð í málaskrá, en haft hafi verið samband við hana vegna bílastæða.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.