Gabríel Benjamin

Blaðamaður

Saka lögreglu um að misnota valdheimildir sínar
Fréttir

Saka lög­reglu um að mis­nota vald­heim­ild­ir sín­ar

Sjö­menn­ing­ar sem voru hand­tekn­ir með vís­an í 19. grein lög­reglu­laga segja yf­ir­völd vera að glæpa­væða sam­stöðu með fólki á flótta og brjóta gegn stjórn­ar­skrár­vörn­um rétti sín­um til að mót­mæla.
Máli Eflingar gegn Eldum rétt og Mönnum í vinnu lýkur
Úttekt

Máli Efl­ing­ar gegn Eld­um rétt og Mönn­um í vinnu lýk­ur

Ábyrgða­sjóð­ur launa féllst á að borga van­greidd laun fjög­urra fé­lags­manna Efl­ing­ar sem unnu fyr­ir Menn í vinnu og Eld­um rétt. Fyr­ir­tæk­in unnu mál fyr­ir Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur. Til stóð að áfrýja dómn­um en ljóst er að ekk­ert verð­ur af því.
Íslenskunemi sér fram á brottvísun úr landi
Úttekt

Ís­lensku­nemi sér fram á brott­vís­un úr landi

Er­lend­ir nem­end­ur sem eiga upp­runa­land ut­an Evr­ópu þurfa að stand­ast strang­ar kröf­ur frá Út­lend­inga­stofn­un. Auk þess að stand­ast fullt nám á hverju miss­eri þarf það líka að sýna fram á að það hafi trygga af­komu, þrátt fyr­ir að mega að­eins vinna 40 pró­sent starf.
Kvikmynd Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós
Menning

Kvik­mynd Ól­afs Arn­alds lít­ur dags­ins ljós

Tón­list­ar­mynd­in When We Are Born af­hjúp­ar per­sónu­lega sögu síð­ustu plötu Ól­afs Arn­alds. Hún var tek­in upp síð­asta sum­ar, en verð­ur frum­sýnd á net­inu 7. mars.
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
MenningMetoo

Nýtt leik­rit veit­ir kven­skör­ungi upp­reist æru

„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ seg­ir Tinna Sverr­is­dótt­ir sem grét nán­ast á hverri æf­ingu fyrstu vik­urn­ar í und­ir­bún­ingi fyr­ir leik­rit sem varp­ar nýju ljósi á ævi Sun­nefu Jóns­dótt­ur. Sun­nefa var tví­dæmd til dauða á 18. öld fyr­ir blóðskömm.
Sígildir sunnudagar snúa aftur í Hörpu
Menning

Sí­gild­ir sunnu­dag­ar snúa aft­ur í Hörpu

Klass­íska tón­leikaröð­in sem átti að end­ur­vekja síð­ast­lið­inn nóv­em­ber hef­ur göngu sína á ný. Á morg­un verð­ur frum­flutt ný kammerópera eft­ir Hildigunni Rún­ars­dótt­ur.
Fegursta setningin sem ég hef lesið – og skrifað
Viðtal

Feg­ursta setn­ing­in sem ég hef les­ið – og skrif­að

Skáld svara sjö spurn­ing­um um list­ina og líf­ið, feg­urstu setn­ing­ar sem þeir hafa les­ið og skrif­uðu í nýju bók­ina sína, bæk­ur sem þeir mæla með fyr­ir jól­in, bæk­ur sem hafði áhrif og list sem mót­aði þá, það besta og versta sem gerð­ist á þessu ári.
Tilfinningarík plata verður að tilfinningaríkri kvikmynd
Viðtal

Til­finn­inga­rík plata verð­ur að til­finn­inga­ríkri kvik­mynd

Ólaf­ur Arn­alds hef­ur lok­ið tök­um á tón­list­ar­mynd­inni When We Are Born með Vincent Moon, Ernu Óm­ars­dótt­ur og Ís­lenska dans­flokkn­um. Mynd­in af­hjúp­ar per­sónu­legu sög­una sem síð­asta plata Ól­afs seg­ir.
Rósa Gísladóttir hlýtur fyrstu Gerðarverðlaunin
Menning

Rósa Gísla­dótt­ir hlýt­ur fyrstu Gerð­ar­verð­laun­in

Rósa Gísla­dótt­ir er fyrsti verð­launa­hafi Gerð­ar­verð­laun­anna, nýrra mynd­list­ar­verð­launa til stuðn­ings högg­myndal­ist hér­lend­is. Gerð­arsafn í Kópa­vogi veit­ir verð­laun­in, en þau eru nefnd eft­ir Gerði Helga­dótt­ur mynd­höggv­ara, sem safn­ið er nefnt eft­ir.
Breiðir yfir „Hugurinn fer hærra“ í stað jólatónleika
Menning

Breið­ir yf­ir „Hug­ur­inn fer hærra“ í stað jóla­tón­leika

Frí­stunda­leið­bein­and­inn Sæ­dís Sif Harð­ar­dótt­ir tók mennta­stefnu Reykja­vík­ur­borg­ar, „Lát­um draum­ana ræt­ast,“ til sín og ákvað að verða fyr­ir­mynd fyr­ir nem­end­ur sína með því að skrá sig í lang­þráð tón­list­ar­nám.
Heimabíó Paradís
Menning

Heima­bíó Para­dís

List­ræna kvik­mynda­hús­ið opn­ar streym­isveitu þar sem áhorf­end­um býðst að sjá mynd­ir heima fyr­ir á með­an að al­menn­ar sam­kom­ur eru tak­mark­að­ar.
Auður Norðursins hefur göngu sína
Menning

Auð­ur Norð­urs­ins hef­ur göngu sína

Nýr menn­ing­ar­spjall­þátt­ur í um­sjón Auð­ar Jóns­dótt­ur og Arn­bjarg­ar Mariu Daniel­sen kem­ur út á hverj­um mið­viku­degi út ár­ið.
Veitir innsýn í daglegt líf listamanna
Viðtal

Veit­ir inn­sýn í dag­legt líf lista­manna

Elísa­bet Alma Svendsen rek­ur listráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­ið List­val þar sem hún veit­ir ráð­gjöf um val og upp­setn­ingu á lista­verk­um. Hún veit­ir lista­mönn­um einnig að­gang að In­sta­gram-reikn­ingi fyr­ir­tæk­is­ins til að kynna sig, halda sta­f­ræn­ar vinnu­stofu­heim­sókn­ir og sýna verk­in sín.
Góð viðbrögð við nýrri plötu Ólafs Arnalds
Menning

Góð við­brögð við nýrri plötu Ól­afs Arn­alds

Ný plata Ól­afs Arn­alds komst í 17. sæti vin­sældal­ista Bret­lands.
Bókamessa færð á netið í ár
Menning

Bóka­messa færð á net­ið í ár

Bóka­mess­an fer fram dag­ana 21. og 22. nóv­em­ber.
Sendiherra neitar að hafa hringt í lögreglu
FréttirMótmæli

Sendi­herra neit­ar að hafa hringt í lög­reglu

Ná­granni sendi­herra Pól­lands seg­ir að lög­regl­an hafi haft af­skipti af sér vegna borða sem hengd­ur var upp til að mót­mæla þrengri lög­gjöf í Póllandi um þung­un­ar­rof. Sendi­herr­ann seg­ist ekki hafa hringt á lög­reglu og lög­regla seg­ir mál­ið ekki skráð í mála­skrá, en haft hafi ver­ið sam­band við hana vegna bíla­stæða.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu