Freyr Rögnvaldsson

Veturinn kom þennan dag
ViðtalDauðans óvissa eykst

Vet­ur­inn kom þenn­an dag

Á hálfu ári missti Guð­laug Guð­munda Ingi­björg Berg­sveins­dótt­ir móð­ur sína, ömmu og afa. Fleiri áföll héldu áfram að hlað­ast upp í lífi henn­ar en þrátt fyr­ir það sagði lækn­ir henni, þeg­ar hún loks leit­aði að­stoð­ar, að hún væri ekki að kljást við þung­lyndi því hún hefði svo margt fyr­ir stafni. Nú þeg­ar þrjú ár eru lið­in síð­an áföll­in riðu yf­ir er hún enn með höf­uð­ið fast í hand­bremsu, eins og hún lýs­ir því sjálf.
Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
FréttirCovid-19

Sér­stak­ur frí­stunda­styrk­ur fyr­ir efna­lít­il börn skil­ar sér ekki til þeirra

Að­eins hafa borist um­sókn­ir fyr­ir níu pró­sent þeirra barna sem eiga rétt á sér­stök­um frí­stunda­styrk sök­um fá­tækt­ar for­elda þeirra. For­eldr­ar þurfa að greiða æf­inga­gjöld og sækja um end­ur­greiðslu. Tals­menn fólks í fá­tækt segja fá­tækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöld­in og bíða end­ur­greiðslu.
Læknir gagnrýnir sóttvarnaraðgerðir eftir banaslys í Skötufirði
FréttirCovid-19

Lækn­ir gagn­rýn­ir sótt­varn­ar­að­gerð­ir eft­ir bana­slys í Skötu­firði

Jó­hann Sig­ur­jóns­son lækn­ir seg­ir að með því að etja ferða­löng­um í lang­ferð­ir milli lands­hluta eft­ir kom­una til lands­ins án til­lits til að­stæðna sé ver­ið að leggja fólk í hættu. Hann vill að fólk sé hvatt til að dvelja eina nótt á suð­vest­ur­horn­inu áð­ur en það legg­ur í lang­ferð­ir eft­ir kom­una til lands­ins.
Ekki eða mjög ólíklega tengsl milli bólusetninga og dauðsfalla - Þó ekki hægt að útiloka eitt tilvik
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Ekki eða mjög ólík­lega tengsl milli bólu­setn­inga og dauðs­falla - Þó ekki hægt að úti­loka eitt til­vik

Í fjór­um til­vik­um af fimm þar sem til­kynnt var um al­var­leg at­vik, and­lát og veik­indi, eft­ir bólu­setn­ing­ar við Covid-19 var ekki eða mjög ólík­lega um or­saka­sam­band að ræða. Í einu til­viki var ekki hægt að úti­loka tengsl en þó tal­ið lík­legra að and­lát ein­stak­lings hafi átt sér skýr­ing­ar í und­ir­liggj­andi ástandi hans.
Ísland greiðir tvær milljónir fyrir úttekt eftir Samherjamálið
FréttirSamherjaskjölin

Ís­land greið­ir tvær millj­ón­ir fyr­ir út­tekt eft­ir Sam­herja­mál­ið

Samn­ing­ur við Mat­væla- og land­bún­að­ar­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna um út­tekt á við­skipta­hátt­um út­gerða í þró­un­ar­lönd­um var und­ir­rit­að­ur í nóv­em­ber. Samn­ing­ur­inn er hluti af að­gerðaráætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar til að auka traust á at­vinnu­líf­inu í kjöl­far Sam­herja­máls­ins í Namib­íu.

Mest lesið undanfarið ár