Freyr Rögnvaldsson

Reykvísk fjölskylda hagnaðist um 2,5 milljarða á tæknilausnum í baráttunni við Covid-19
FréttirTekjulistinn 2021

Reyk­vísk fjöl­skylda hagn­að­ist um 2,5 millj­arða á tækni­lausn­um í bar­átt­unni við Covid-19

Inga Dóra Sig­urð­ar­dótt­ir er skatta­drottn­ing Ís­lands. Hún hagn­að­ist um tæpa tvo millj­arða á sölu á hluta­bréf­um í danska fyr­ir­tæk­inu ChemoMetec, ásamt eig­in­manni sín­um, Berki Arn­við­ar­syni. Syn­ir henn­ar tveir högn­uð­ust báð­ir um tæp­ar 250 millj­ón­ir króna og eru á lista yf­ir 50 tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2020.
Vilhjálmur segir Sjálfstæðisflokkinn enga skírskotun hafa til kjósenda
Fréttir

Vil­hjálm­ur seg­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn enga skír­skot­un hafa til kjós­enda

Vil­hjálm­ur Bjarna­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fer hörð­um orð­um um flokk­inn sinn og spyr hvort hann sé á leið með að verða eins máls flokk­ur ut­an um fisk­veið­i­stjórn­un­ar­kerf­ið. Vil­hjálm­ur seg­ir jafn­framt Sam­fylk­ing­ar­fólk leið­in­legt, Pírata á „ein­hverju rófi“ og Mið­flokk­inn trú­ar­hreyf­ingu.

Mest lesið undanfarið ár