Björg Valgeirsdóttir

Aldrei biðja um far heim? - Vangaveltur um sönnunarbyrði í nauðgunarmálum
Björg Valgeirsdóttir
Pistill

Björg Valgeirsdóttir

Aldrei biðja um far heim? - Vanga­velt­ur um sönn­un­ar­byrði í nauðg­un­ar­mál­um

Með dómi meiri­hluta Hæsta­rétt­ar Ís­lands þann 19. júní 2013 voru tveir menn sýkn­að­ir af ákæru um nauðg­un. Rök­semda­færsla fyr­ir nið­ur­stöð­unni var á þá leið að veru­legs mis­ræm­is gætti um ým­is mik­il­væg at­riði í skýrsl­um sem brota­þoli hafði gef­ið hjá lög­reglu og fyr­ir dómi. Jafn­framt að fram­burð­ur brota­þola stang­að­ist á við sýni­leg sönn­un­ar­gögn. Því hefði sönn­un um sekt ákærðu ekki tek­ist....

Mest lesið undanfarið ár