Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Blaðamaður

„Þið getið gefið Trump heiðurinn að hugmyndinni“
Myndband

„Þið get­ið gef­ið Trump heið­ur­inn að hug­mynd­inni“

Ráð John Bolt­on til ís­lenskra stjórn­valda í dans­in­um við Don­ald Trump er að bíða sem lengst með að funda með hon­um. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar ræddi við Bolt­on, sem er fyrr­ver­andi þjóðarör­ygg­is­ráð­gjafi Trump, í tengsl­um við áhersl­ur Banda­ríkja­for­seta á norð­ur­slóð­ir, áhuga hans á að eign­ast Græn­land og hvaða áhrif það gæti haft á Ís­land.
Orrustan um Hafnarfjörð
ÚttektCarbfix-málið

Orr­ust­an um Hafn­ar­fjörð

Íbú­ar í Hafnar­firði lýsa áhyggj­um af áætl­un­um Car­bfix vegna Coda Term­inal-verk­efn­is­ins, þar sem áætl­að er að dæla nið­ur kol­díoxí­óði í næsta ná­grenni við íbúa­byggð. Fyrstu kynn­ing­ar Car­bfix hafi ver­ið allt aðr­ar en síð­ar kom í ljós. Þá eru skipt­ar skoð­an­ir á verk­efn­inu inn­an bæj­ar­stjórn­ar en odd­viti VG furð­ar sig á með­vit­und­ar­leysi borg­ar­full­trúa í Reykja­vík.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár