Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Lífeyrissjóðsstjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sigurðar í Sæmark
Fréttir

Líf­eyr­is­sjóðs­stjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sig­urð­ar í Sæ­mark

Kristján Örn Sig­urðs­son, sem hætti sem for­stjóri Sam­ein­aða líf­eyr­is­sjóðs­ins eft­ir upp­ljóstrun Pana­maskjal­anna, var í for­svari fyr­ir Pana­ma­fé­lag sem var í þunga­miðju hundraða millj­óna skattsvika Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar, eig­anda og stjórn­anda Sæ­marks. Yf­ir­skatta­nefnd hef­ur stað­fest hálfs millj­arðs skatta­kröfu á hend­ur þeim síð­ar­nefnda í einu um­fangs­mesta skattsvika­máli sög­unn­ar.
Þúsund verðtryggðir leigusamningar skila Ölmu 230 milljónum á mánuði
GreiningLeigufélagið Alma

Þús­und verð­tryggð­ir leigu­samn­ing­ar skila Ölmu 230 millj­ón­um á mán­uði

Leigu­fé­lag­ið Alma hef­ur um eitt þús­und heim­ili til út­leigu til ein­stak­linga. Íbúð­irn­ar eru að­al­lega stað­sett­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og á Suð­ur­nesj­um; um 800 íbúð­ir. Í hverj­um mán­uði tikka 220 millj­ón­ir inn í kass­ann vegna þess­ara íbúða, auk þess sem virði þeirra hef­ur vax­ið veru­lega á síð­ustu ár­um. Nær all­ir samn­ing­ar Ölmu við ein­stak­linga eru verð­tryggð­ir.
Hækkuðu viðbúnaðarstig lögreglu eftir að grunuðum í hryðjuverkamáli var sleppt
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Hækk­uðu við­bún­að­ar­stig lög­reglu eft­ir að grun­uð­um í hryðju­verka­máli var sleppt

Rík­is­lög­reglu­stjóri hækk­aði við­bún­að­ar­stig eft­ir að mað­ur sem grun­að­ur er um að hafa lagt á ráð­in um hryðju­verk á Ís­landi var lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi. Ekki hef­ur ver­ið greint frá þessu fyrr en í dag, um hálf­um mán­uði eft­ir að við­bún­að­ar­stig var hækk­að.
Fjárlaganefnd hættir við og felur ráðherra að útfæra 100 milljóna fjölmiðlastyrkinn
Fréttir

Fjár­laga­nefnd hætt­ir við og fel­ur ráð­herra að út­færa 100 millj­óna fjöl­miðla­styrk­inn

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is hef­ur ákveð­ið að fela ráð­herra að ákveða hvernig auka 100 millj­ón­um króna verði var­ið til stuðn­ings einka­rekn­um fjöl­miðl­um. Í fyrri ákvörð­un meiri­hlut­ans var þess­um 100 millj­ón­um gott sem lof­að sjón­varps­stöð­inni N4, einu sjón­varps­stöð­inni sem er með höf­uð­stöðv­ar á lands­byggð­inni.

Mest lesið undanfarið ár