
420. spurningaþraut: Hér eru samtals 12 spurningar um ýmislegt það sem griskt er!
Athugið að hér neðst eru hlekkir á síðustu þraut, og svo þá næstu líka, þegar hún birtist! En spurningarnar dagsins snúast allar um Grikkland á einn eða annan hátt. Fyrri aukaspurning: Hvað heitir stærsta eyjan sem sjá má á myndinni hér að ofan? Hún tilheyrir Grikkland, um það þarf ekki að fjölyrða. * Aðalspurningar: 1. Í fornöld var togstreita mikil...