
516. spurningaþraut: Sargasso-hafið, hvar er það?
Aukaspurningar: Hverrar þjóðar má ætla að þeir menn hafi verið sem smíðuðu skipið hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Sargasso-hafið er þekkt fyrir brúnt þang sem þar rekur um og líka fyrir kyrrt og óvenju blátt yfirborðið. Og Sargasso-hafið sker sig að einu leyti mjög rækilega frá öðrum hafsvæðum sem kölluð eru „haf“. Að hvaða leyti er það? 2. Ákveðin...