
535. spurningaþraut: Hver á kátan granna?
Fyrri aukaspurning: Hvað heitir Bítlaplatan sem myndin hér að ofan prýðir albúmið á? *** Aðalspurningar: 1. Forsætisráðherrann í landi einu heitir Scott Morrison. Hvaða land er það? 2. Í Þjóðleikhúsinu er nú verið að sýna leikritið Ástu um íslenska listakonu sem var áberandi upp úr miðri öldinni. Hvað hét hún fullu nafni? 3. Hver leikur Ástu í leikritinu? 4. Leikstjóri...