
957. spurningaþraut: Auðvelt fyrir þá sem þekkja trukka!
Aukaspurning fyrri: Myndin hér að ofan er tekin um 1880. Hvaða tónskáld situr þarna og leikur á píanóið sitt? * Aðalspurningar: 1. Bayer lyfjafyrirtækið er stöndugt enn í dag enda stendur það á gömlum grunni. Í hvaða þýsku borg eru aðalstöðvar Bayer fyrirtækisins? Við að svara þessari spurningu standa fótboltaáhugamenn reyndar sérlega vel að vígi. 2. Frá 1898 til 1910...