
955. spurningaþraut: Nú er spurt um Land þrumudrekans
Fyrri aukaspurning: Úr hvaða nýlegu íslensku kvikmynd er þetta skjáskot? *** Aðalspurningar: 1. Lítið landlukt ríki í Asíu heitir á sínu eigin tungumáli Druk Yul sem þýðir Land þrumudrekans. Dreki er reyndar líka á fána ríkisins. Hvað köllum við þetta ríki? 2. Hvaða ár renna um borgarland Reykjavíkur? - utan Esjusvæðis. Nefnið tvær. 3. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir fæddist 1921, hún var...