
981. spurningaþraut: Gleðilegt ár!
            
            Gleðilegt ár, kæru vinir! Hér er fyrri aukaspurning á nýju ári: 1. janúar árið 2000 var frumsýnd ný íslensk kvikmynd og skjáskotið hér að ofan er af auglýsingaplakati myndarinnar. Hvaða mynd er þetta? *** Aðalspurningar: 1.  Hver sendi frá sér lagið Læda slæda? 2.  Þann 1. janúar árið 1993 var ríki einu í Evrópu skipt upp í tvennt og ólíkt...
        










