
991. spurningaþraut: Armadillo á Sprengisandi?
Fyrri aukaspurning: Hvaða stofnun hefur aðsetur í þessari tilkomumiklu byggingu á bökkum Thamesár? *** Aðalspurningar: 1. Dýrategund ein (raunar nokkrar tegundir) kallast á flestum erlendum málum armadillo. Hvað eru þau dýr kölluð á íslensku? 2. Armadillo býr núorðið aðeins í tveim heimálfum á heimskringlunni. Hvaða heimsálfur eru það? 3. Milli hvaða meginjökla er Sprengisandur? 4. Morten Harket heitir tónlistarmaður einn....