LeiðariJón Trausti ReynissonÞegar gerendur leika fórnarlömb Illugi Gunnarsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Bjarni Benediktsson eru gerendur sem hafa tekið sér stöðu fórnarlamba.
LeiðariJón Trausti ReynissonTýndir lærdómar nýja góðærisins Sumir virðast hafa gleymt, aldrei lært eða meðvitað aflært lexíuna frá síðasta góðæri. Brenglað viðhorf gagnvart valdi, hagsmunum og ábyrgð er enn til staðar.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar ömmu var bjargað Fáum flóttamönnum er boðið til landsins, hælisleitendur bugast og framlag til þróunaraðstoðar var skorið niður. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir skoðar stefnu íslenskra stjórnvalda gagnvart útlendingum í neyð.
LeiðariJón Trausti ReynissonBestu gestgjafar heims Við virðumst vera hætt að líta á ferðamenn sem manneskjur.
LeiðariJón Trausti ReynissonHættan af Pírötum Ef íslenskum gildum stafar mikil hætta af áherslunni á gagnrýna hugsun, sjálfsgagnrýni stjórnmálamanna og valddreifingu, er kannski kominn tími til að endurskoða og endurskilgreina hvað felst í íslenskum gildum.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÍ landi græðginnar Það er eins og okkur skorti tengsl, við okkur sjálf, við samferðarfólk okkar, við landið og náttúruna. Eins og samkennd og virðing víki fyrir græðgi sem mengar alla hugsun.
LeiðariJón Trausti ReynissonOkkar eigið Ísland Fimm einstaklingar hafa undir höndum 126 milljarða virði af auðlindinni okkar. Einn þeirra er að fá afhenta 10 milljarða til viðbótar.
LeiðariJón Trausti ReynissonVið munum eyðileggja landið eins og það er Svæði sem ákveðið hafði verið að friðlýsa eru aftur orðin möguleg virkjunarsvæði. Eðlisfræðin segir okkur að við munum eyðileggja óbyggðirnar, líka hér á Íslandi.
LeiðariJón Trausti ReynissonGuð blessi Ísland aftur Ævintýraleg þróun íslenskra fjölmiðla eftir hrun
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.