
Morðingi á Skeiðarársandi
Skelfilegir atburðir urðu þegar tvær franskar systur, Yvette og Marie Luce Bahuaud, húkkuðu sér far með manni skammt frá Höfn í Hornafirði. Óhugnanleg atburðarás varð á Skeiðarársandi þar sem önnur stúlkan var myrt og hin stórslösuð. Morðinginn var undir fölsku flaggi og þóttist vera lögreglu til aðstoðar. Hin myrta var aðeins 21 árs.