FréttirFerðamannalandið Ísland 2Þetta bílastæði kostar þúsund krónur Þau sem ekki greiða innan fjögurra klukkustunda eru rukkuð um 3.500 krónur í vangreiðslugjald.
FréttirFerðamannalandið ÍslandHaldið í biðstöðu síðustu sjö ár Sjö ár eru frá því að öll uppbygging var stöðvuð vegna sprungu í Svínafelli sem talin er geta valdið berghlaupi. „Áhrifin eru að geta ekki látið lífið halda áfram,“ segir Anna María Ragnarsdóttir, eigandi Hótels Skaftafells. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri sveitarfélags Hornafjarðar, segir málið hafa gengið of hægt.
FréttirFerðamannalandið Ísland 1Skiltin á Suðurlandinu Enska er tungumál ferðalangsins. Í það minnsta á Suðurlandi, samkvæmt öllum enskumælandi skiltunum þar. Hér má sjá smá brot af því sem um ræðir.
ViðtalFerðamannalandið ÍslandGætu allt eins verið á hálendinu Lydía Angelíka Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sjúkraflutningamaður og félagi í björgunarsveitinni Kára, segir sjúkraviðbragð í Öræfum ekki í samræmi við mannfjölda. Ferðaþjónusta þar hefur stóraukist undanfarin ár. Hún segir að það hægi á tímanum á meðan hún bíði eftir aðstoð. En sjúkrabíll er í það minnsta 45 mínútur á leiðinni. Færðin geti orðið slík að sjúkrabílar komist ekki í Öræfin.
FréttirFerðamannalandið Ísland 2Barn lést í Reynisfjöru Sjötta banaslysið í Reynisfjöru á síðustu níu árum.
FréttirFerðamannalandið Ísland 1Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum Hættuatvik og slys verða flest á Suðurlandi þar sem ferðamannastraumur er mestur. Sex banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og fjögur í Silfru á Þingvöllum. Ragnar Sigurður Indriðason, bóndi við Reynisfjöru, segir ferðamönnum þykja spennandi að Reynisfjara sé hættuleg. Heimildin tók saman slys og hættur sem fylgja íslenskri náttúru og veðurfari.
SamantektFerðamannalandið ÍslandHvar á ég að borða? Á öllu landinu eru fjölmargir góðir veitingastaðir með dýrindis mat og fjöldinn allur af bakaríum sem bjóða upp á bragðgott bakkelsi á góðu verði.
ÚttektFerðamannalandið Ísland 1Náttúru raskað á vinsælustu ferðamannastöðum landsins Utanvegaakstur, margfaldaðir göngustígar, sígarettustubbar og dauður mosi eru meðal þess sem mikill ferðamannastraumur hefur haft í för með sér. Heimildin skoðaði ástandið á vinsælum ferðamannastöðum á Suðurlandi og ræddi við sérfræðinga á svæðinu.
FréttirFerðamannalandið Ísland 1Gagnrýna „skattafslátt“ til ferðaþjónustunnar Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra segir engin plön um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna en útilokar slíka breytingu ekki. OECD gagnrýnir lægri virðisaukaskatt í greininni en öðrum og segir að stoppa megi upp í fjárlagahallann ef þessu er breytt.
VettvangurFerðamannalandið ÍslandErlent starfsfólk í Vík: Þarft vinnu til að fá húsnæði Erlendir starfsmenn í ferðaþjónustu í Vík búa margir hverjir í húsnæði í eigu vinnuveitenda sinna. Húsnæði er af skornum skammti og því er stundum auglýst eftir fólki til að tvímenna í herbergi.
ViðtalFerðamannalandið ÍslandFinnst of margir ferðamenn: „Þetta snýst náttúrlega allt um peninga“ Guðrún Berndsen, íbúi í Vík, er gagnrýnin á margt sem uppgangur ferðaþjónustunnar hefur haft í för með sér í þorpinu. Samfélagið sé að mörgu leyti tvískipt eftir þjóðerni og börn sem hafa búið í Vík alla ævi tala mörg enga íslensku. Þá sé fólk hrætt við að gagnrýna ferðaþjónustuna.
VettvangurFerðamannalandið Ísland 1Heimamenn í Vík: „Hér er ekkert nema ferðaþjónustan“ Íslenskir íbúar sem hafa búið í Vík og nágrenni alla sína ævi segja að á svæðinu sé fátt annað í boði en að starfa í ferðaþjónustu. Þau lýsa verðhækkunum, hröðum breytingum og því að þekkja ekki lengur fólkið sem býr í þorpinu.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.