Hátekjufólki finnst skattarnir alltof háir
Úttekt0,1 prósentið

Há­tekju­fólki finnst skatt­arn­ir alltof há­ir

„Mað­ur borg­ar bara þessa skatta og er hund­fúll yf­ir því,“ seg­ir stjórn­ar­formað­ur fast­eigna­fé­lags sem fékk meira en millj­arð í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2017. „Hlut­verk skatts­ins á ekki að vera að jafna út tekj­ur,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri sem kall­ar eft­ir flat­ara skatt­kerfi. Tekju­há­ir Ís­lend­ing­ar sem Stund­in ræddi við hafa áhyggj­ur af því að skatt­ar dragi úr hvat­an­um til verð­mæta­sköp­un­ar og telja fjár­magn­s­tekj­ur skatt­lagð­ar of mik­ið.
Jón Baldvin segir dóttur sína bera ábyrgð á sögum allra kvennanna
Fréttir

Jón Bald­vin seg­ir dótt­ur sína bera ábyrgð á sög­um allra kvenn­anna

Jón Bald­vin Hanni­bals­son seg­ir ásak­an­ir kvenna um kyn­ferð­is­lega áreitni vera upp­spuna eða skrum­skæl­ingu á veru­leik­an­um. Hann seg­ir rang­lega að sög­urn­ar séu all­ar komn­ar frá ætt­ingj­um eða nán­um vin­um dótt­ur sinn­ar. Sex kon­ur hafa stig­ið fram í Stund­inni, auk þess sem enn fleiri hafa deilt sög­um sín­um í MeT­oo hópi á Face­book.
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna
FréttirVerkalýðsmál

Gagn­rýn­ir fyr­ir­tæki fyr­ir að brjóta á rétt­ind­um úkraínskra starfs­manna

Þor­steinn Hartwig Ein­ars­son, húsa­smíða­meist­ari hjá bygg­inga­fyr­ir­tæk­inu VHM, seg­ir bygg­inga­vöru­fyr­ir­tæk­ið Bergós hafa leigt út úkraínska starfs­menn sem fengu borg­að und­ir lág­marks­laun­um. For­svars­menn Bergós hafna því að þeir hafi leigt út starfs­menn þrátt fyr­ir gögn sem sýna fram á ann­að. Vinnu­mála­stofn­un er með fyr­ir­tæk­ið til skoð­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár