Aldrei of seint að láta draumana rætast
Viðtal

Aldrei of seint að láta draum­ana ræt­ast

Guð­rún Ís­leifs­dótt­ir lagði allt í söl­urn­ar er hún lét gaml­an draum ræt­ast þeg­ar hún lauk stúd­ents­prófi átta­tíu og eins árs göm­ul að aldri. En hún hætti ekki þar, því nú á tí­ræðis­aldri hafa kom­ið út eft­ir hana tvær bæk­ur. Hún legg­ur áherslu á mik­il­vægi þess að vera fylg­in sjálfri sér og finna draum­um sín­um far­veg á öll­um þeim lífs­ins ár­um sem okk­ur eru gef­in.

Mest lesið undanfarið ár