Millitekjufólk lendir í sama hópi og milljarðamæringar á tekjuvef ríkisstjórnarinnar
Greining

Milli­tekju­fólk lend­ir í sama hópi og millj­arða­mær­ing­ar á tekju­vef rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Tekju­hæstu 10 pró­sent hjóna á miðj­um aldri hafa auk­ið ráð­stöf­un­ar­tekj­ur sín­ar tvö­falt meira en hjón í öll­um öðr­um tekju­hóp­um í upp­sveiflu und­an­far­inna ára. Þetta sýn­ir Tekju­sag­an.is, gagna­grunn­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar um lífs­kjara­þró­un. Vef­ur­inn er þó vart not­hæf­ur til sam­an­burð­ar á kjör­um milli­tekju­fólks og há­tekju­fólks, enda er hæsta tekju­tí­und­in af­ar ósam­stæð­ur hóp­ur.
Hvernig þaggað var niður í þolendum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Hvernig þagg­að var nið­ur í þo­lend­um

Það sem við lærð­um af bisk­ups­mál­inu er þetta: Kon­urn­ar voru tald­ar ótrú­verð­ug­ar, veg­ið var að and­legri heilsu þeirra og ásetn­ing­ur­inn sagð­ur ann­ar­leg­ur. Þeir sem tóku af­stöðu voru kall­að­ir of­stæk­is­fólk og mál­ið var þagg­að nið­ur. Hljóm­ar kunnu­lega? Þessi mál­flutn­ing­ur hef­ur ver­ið end­ur­tek­inn í hverju mál­inu á fæt­ur öðru, nú síð­ast átti að af­skrifa frá­sagn­ir sjö kvenna með því að dótt­ir manns­ins væri geð­veik.
„Spyrnum við fæti - Evrópa er í hættu“
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

„Spyrn­um við fæti - Evr­ópa er í hættu“

Þrjá­tíu evr­ópsk­ir rit­höf­und­ar, mennta­menn, blaða­menn og heim­spek­ing­ar vara Evr­ópu­búa strang­lega við að leyfa þjóð­ernisöfga­mönn­um að sigra í Evr­ópu­kosn­ing­un­um sem í hönd fara eft­ir fá­eina mán­uði. „Álf­an horf­ist nú í augu við mestu ógn­ina síð­an á fjórða ára­tugn­um. Við hvetj­um evr­ópska ætt­jarð­ar­vini til að snú­ast gegn stór­sókn þjóð­ern­is­sinna.“ Und­ir þetta skrifa með­al annarra Mil­an Kund­era, Svetl­ana Al­ex­ei­vich, Ian McEw­an, Elfriede Jel­inek og Salm­an Rus­hdie.
Konur í þjónustustörfum lýsa hegðun Jóns Baldvins
Úttekt

Kon­ur í þjón­ustu­störf­um lýsa hegð­un Jóns Bald­vins

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir kvenna sem lýsa því að Jón Bald­vin Hanni­bals­son hafi áreitt þær eða sam­starfs­menn sína kyn­ferð­is­lega. Kon­urn­ar voru all­ar í þeim að­stæð­um að veita hon­um þjón­ustu á veit­inga­stöð­um, sam­kom­um eða við önn­ur af­greiðslu­störf. Vilja þær styðja við þær sjö kon­ur sem þeg­ar hafa stig­ið fram und­ir nafni.

Mest lesið undanfarið ár