„Börn hafa tjáningarfrelsi og persónuverndarlöggjöf er ekki ætlað að skerða það“
Fréttir

„Börn hafa tján­ing­ar­frelsi og per­sónu­vernd­ar­lög­gjöf er ekki ætl­að að skerða það“

Haga­skóli hef­ur stöðv­að tíma­bund­ið und­ir­skrifta­söfn­un nem­enda til stuðn­ings skóla­syst­ur sinni, Zainab Safari sem yf­ir­völd hyggj­ast senda úr landi ásamt fjöl­skyldu henn­ar, eft­ir kvört­un frá tveim­ur for­eldr­um. Aðr­ir for­eldr­ar hafa lýst óánægju með það og telja inn­grip­ið gefa slæm skila­boð um tján­ing­ar­frelsi og lýð­ræði.
„Samfélagið trúði okkur ekki“
ViðtalSéra Gunnar

„Sam­fé­lag­ið trúði okk­ur ekki“

Mæðg­urn­ar Lilja Magnús­dótt­ir og Helga María Ragn­ars­dótt­ir segja að sam­fé­lag­ið á Sel­fossi hafi snú­ið við þeim baki eft­ir að Helga María sagði 16 ára frá því sem hún upp­lifði sem kyn­ferð­is­lega áreitni séra Gunn­ars Björns­son­ar í Sel­foss­kirkju. Sam­særis­kenn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir þeirra lifi enn góðu lífi í bæn­um. Tíu ár eru nú lið­in frá því að Hæstirétt­ur sýkn­aði í máli Helgu og annarr­ar ung­lings­stúlku.

Mest lesið undanfarið ár