Siðanefnd vísar kæru Þórðar frá en telur „fréttaskýringu“ Sigurðar ekki vera fréttaskýringu
FréttirFjölmiðlamál

Siðanefnd vís­ar kæru Þórð­ar frá en tel­ur „frétta­skýr­ingu“ Sig­urð­ar ekki vera frétta­skýr­ingu

Siðanefnd blaða­manna tel­ur að efni sem Sig­urð­ur Már Jóns­son blaða­mað­ur kynnti sem frétta­skýr­ingu sé ekki frétta­skýr­ing og falli því ut­an gild­is­sviðs siða­reglna blaða­manna. „Kannski væri best að siðanefnd­in, eða Blaða­manna­fé­lag Ís­lands, upp­lýsi bara um það um hvaða fjöl­miðla siða­regl­urn­ar eigi við og hverja ekki og sömu­leið­is hvaða blaða­menn séu til þess falln­ir að ákveða sjálf­ir eðli skrifa sinna og hverj­ir ekki,“ seg­ir Þórð­ur Snær Júlí­us­son í sam­tali við Stund­ina.
Engin tveggja ríkja lausn?
Erlent

Eng­in tveggja ríkja lausn?

All­ar til­raun­ir til að stilla til frið­ar fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs síð­ustu ára­tugi hafa gert ráð fyr­ir stofn­un sjálf­stæðs rík­is Palestínu­manna á Vest­ur­bakk­an­um og Gaza en þær til­raun­ir hafa líka all­ar mistek­ist hrap­al­lega. Ísra­el­ar hafa með skipu­lögð­um hætti graf­ið und­an öll­um grund­velli fyr­ir slíku ríki en sum­ir fræði­menn telja víst að með því hafi þeir um leið gert út af við fram­tíð Ísra­els sem ríki Gyð­inga.
Sótt til saka fyrir að hjálpa fólki á flótta
FréttirFlóttamenn

Sótt til saka fyr­ir að hjálpa fólki á flótta

Þeim sem að­stoða flótta­fólk og sýna því sam­stöðu er mætt af sí­auk­inni hörku í ríkj­um Evr­ópu. Dæmi eru um að fólk sem bjarg­aði hundruð­um manns­lífa sé sótt til saka fyr­ir svo­kall­aða sam­stöð­uglæpi. Í ný­legri skýrslu sam­taka sem berj­ast gegn ras­isma er fjall­að ít­ar­lega um þessa uggvæn­legu þró­un og með­al ann­ars vís­að í ný­legt dæmi frá Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár