Lögreglan vanrækir lögbundin jafnréttisverkefni
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an van­ræk­ir lög­bund­in jafn­réttis­verk­efni

„Þú breyt­ir ekki við­horfi í 85 pró­senta karla­menn­ingu, það er bara ekki hægt því þeir sem eru á ann­arri skoð­un, þeir bara eru und­ir,“ seg­ir Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir, lög­reglu­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Greina má að­gerð­ar­leysi og upp­gjaf­ar­tón í jafn­rétt­is­mál­um með­al lyk­il­starfs­manna sam­kvæmt nýrri rann­sókn.
Steinbrúin
Menning

Stein­brú­in

Sag­an Stein­brú­in er ein af 24 sög­um sem birt­ast í bók­inni 2052 - Svip­mynd­ir úr fram­tíð­inni. Sög­urn­ar eiga það all­ar sam­eig­in­legt að ger­ast á Ís­landi ár­ið 2052 og hafa það hlut­verk að varpa ljósi á hvert Ís­land get­ur þró­ast á næstu 30 ár­um og hvaða af­leið­ing­ar ákvarð­an­ir sem við tök­um í dag geta haft til lengri tíma. Sum­ar sög­urn­ar lýsa held­ur nöt­ur­legri fram­tíð­ar­sýn og er ætl­að að vera okk­ur víti til varn­að­ar, á með­an aðr­ar lýsa bjart­sýni og já­kvæðni og er ætl­að að vera okk­ur inn­blást­ur og hvatn­ing til góðra verka.
Fengu fjölskyldumálverk í hendurnar eftir umfjöllun Stundarinnar
FréttirPanamaskjölin

Fengu fjöl­skyldu­mál­verk í hend­urn­ar eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar

Skosk­ar mæðg­ur sem komu til Ís­lands í byrj­un árs í leit að svör­um við spurn­ing­um sem leit­að hafa á fjöl­skyldu þeirra eru þakk­lát­ar Ís­lend­ingi sem sendi þeim mál­verk sem var í eigu ömmu þeirra og lang­ömmu á Ís­landi. Gunn­ar Eggert Guð­munds­son taldi rétt­ast að fjöl­skyld­an fengi mál­verk­ið þar sem þau fengu lít­ið sem ekk­ert úr búi Áslaug­ar.
Klám, sóðaskapur og annað vinsælt skemmtiefni
Erlent

Klám, sóða­skap­ur og ann­að vin­sælt skemmti­efni

Fyr­ir­tæk­ið sem rek­ur klám­síð­una Porn­hub er risa­vax­ið fyr­ir­bæri sem teyg­ir anga sína um all­an heim og velt­ir millj­örð­um. Í krafti auðæfa og sam­fé­lags­breyt­inga hef­ur það gjör­breytt ásýnd klámiðn­að­ar­ins á skömm­um tíma og get­ið sér gott orð fyr­ir fram­lög til góð­gerð­ar­mála en ekki eru all­ir sam­mála um ágæti þeirr­ar þró­un­ar eða hvað hún kann að kosta.

Mest lesið undanfarið ár