Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu
Fréttir

Al­var­legt ef Heilsu­stofn­un hætt­ir að sinna geð­þjón­ustu

Fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar seg­ir að op­in­bert fé sem renn­ur til geð­þjón­ustu Heilsu­stofn­un­ar í Hvera­gerði þurfi að fara til annarra að­ila, hætti stofn­un­in að sinna verk­efn­inu. All­ir gest­ir í geð­end­ur­hæf­ingu voru út­skrif­að­ir eða færð­ir í al­menna þjón­ustu þeg­ar for­stjóri og yf­ir­lækn­ir var lát­inn fara.

Mest lesið undanfarið ár