Fólk strandar á grænmetinu
Viðtal

Fólk strand­ar á græn­met­inu

Sú fé­lags­lega at­höfn að borða hef­ur breyst í tím­ans rás og æ fleiri borða nú ein­ir. Mörg­um vex hins veg­ar í aug­um að leggja á sig elda­mennsku fyr­ir eng­an ann­an en sjálf­an sig. Með ör­lít­illi skipu­lagn­ingu er þó lít­ið mál að elda fyr­ir einn, að mati Dóru Svavars­dótt­ur, sem stend­ur fyr­ir mat­reiðslu­nám­skeið­um þar sem þátt­tak­end­ur læra að elda smáa skammta úr holl­um hrá­efn­um.
Draumur að eiga dúkkubarn
Viðtal

Draum­ur að eiga dúkku­barn

Nokkr­ar sein­fær­ar ung­ar kon­ur hafa að und­an­förnu feng­ið sér dúkk­ur sem þær kalla „dúkku­börn“. Með­al ann­ars er um að ræða dúkk­ur sem fram­leidd­ar eru er­lend­is með fólk í huga sem misst hef­ur barn og vega minnstu dúkk­urn­ar álíka mik­ið og fyr­ir­bur­ar en einnig eins og ný­fætt barn. Dúkk­urn­ar eru hand­gerð­ar og á sum­um þeirra eru manns­hár. Lena Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir og Dag­mar Ósk Héð­ins­dótt­ir eru í hópi fyrr­nefndra kvenna og finna þær fyr­ir mik­illi vernd­ar­til­finn­ingu gagn­vart dúkk­un­um, þær láta dúkk­urn­ar liggja í vögg­um og barna­kerr­um, þær kaupa á þær barna­föt og hugsa í raun um þær að sumu leyti eins og um börn­in þeirra væri að ræða.
Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu
Rannsókn

Sjálfs­varn­ar­nám­skeið fyr­ir kon­ur gagn­rýnt fyr­ir of­beld­is­dýrk­un og vill­andi kynn­ingu

Ís­lenskt sjálfs­varn­ar­nám­skeið þar sem kon­ur læra að lifa af hryðju­verka­árás­ir, mann­rán og heim­il­isof­beldi, er gagn­rýnt fyr­ir að nota of­beldi í aug­lýs­inga­skyni og tengja sig við lög­regl­una, þótt lög­regl­an hafni sam­starfi. Í kynn­ing­ar­efni frá nám­skeiðs­höld­ur­um nota kon­ur með­al ann­ars hríðskota­byss­ur, skamm­byss­ur og hnífa.

Mest lesið undanfarið ár