Dæmdur barnaníðingur ekki álitinn hættulegur barni sínu
Úttekt

Dæmd­ur barn­aníð­ing­ur ekki álit­inn hættu­leg­ur barni sínu

Einn þyngsti dóm­ur sem fall­ið hef­ur, vegna kyn­ferð­is­brots for­eldr­is gegn barni sínu, féll í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur ný­ver­ið. Þá hlaut fað­ir sjö ára dóm fyr­ir ára­langa og grófa mis­notk­un á syni sín­um. Þrátt fyr­ir al­var­leika brot­anna sat mað­ur­inn ekki í gæslu­varð­haldi og hann fer enn einn með for­sjá yngri son­ar síns.
Komið að skuldadögum fyrir Trump?
Greining

Kom­ið að skulda­dög­um fyr­ir Trump?

Öll spjót standa á Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta nú þeg­ar þing­ið hef­ur haf­ið rann­sókn á hvort hann hafi gerst brot­leg­ur í starfi. Ljóst er að meiri­hluti er fyr­ir því í full­trúa­deild þings­ins að ákæra for­set­ann, enda virð­ist borð­leggj­andi mál að hann mis­not­aði embætti sitt til að þrýsta á stjórn­völd í Úkraínu að rann­saka Joe Biden, sinn helsta stjórn­mála­and­stæð­ing. Um leið sæt­ir Ru­dy Guili­ani, einka­lög­fræð­ing­ur Trumps, sjálf­ur saka­mál­a­rann­sókn og tveir dul­ar­full­ir að­stoð­ar­menn hans hafa ver­ið hand­tekn­ir fyr­ir að bera er­lent fé á for­set­ann.
Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
Fréttir

Sveinn Andri þarf að end­ur­greiða 100 millj­ón­ir - „Hann hef­ur ver­ið að hugsa um eig­in hag frá byrj­un“

Sveinn Andri Sveins­son lög­mað­ur þarf að end­ur­greiða um 100 millj­ón­ir króna vegna gjald­töku sinn­ar við skipti þrota­bús. „Dóm­ar­inn greini­lega send­ir skýr skila­boð inn í lög­fræðistétt­ina að svona sjálf­taka verði ekki lið­in,“ seg­ir Skúli Gunn­ar Sig­fús­son, sem gagn­rýnt hef­ur Svein Andra harð­lega.
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
Úttekt

Lækk­an­ir akst­ur­greiðslna sýna fram á kosti gagn­sæ­is

Veru­leg­ar upp­hæð­ir spar­ast í akst­urs­kostn­aði þing­manna eft­ir að upp­lýs­ing­ar um end­ur­greiðsl­ur til þeirra voru gerð­ar op­in­ber­ar. Kostn­að­ur vegna akst­urs þing­manna nam alls 42,7 millj­ón­um króna ár­ið 2017, í fyrra hafði upp­hæð­in lækk­að nið­ur í 30,7 millj­ón­ir og í ár er reikn­að með því að kostn­að­ur­inn endi í 26 millj­ón­um.
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum
Greining

Gagn­rýni á inn­rás Tyrkja jafn­gild­ir hryðju­verk­um

Banda­lags­ríki Ís­lend­inga í Nató hót­ar að láta 3,6 millj­ón­ir hæl­is­leit­enda „flæða“ yf­ir Evr­ópu ef árás Tyrkja á Sýr­land verð­ur skil­greind sem inn­rás. Stjórn­ar­her Sýr­lands, studd­ur af Ír­ön­um og Rúss­um, stefn­ir í átt að tyrk­nesk­um her­sveit­um. Gagn­rýni á inn­rás­ina hef­ur ver­ið gerð refsi­verð og tyrk­neska lands­lið­ið í knatt­spyrnu tek­ur af­stöðu með inn­rás­inni.

Mest lesið undanfarið ár