Að finna nýjan takt – þrír mánuðir í Mexíkó
Vettvangur

Að finna nýj­an takt – þrír mán­uð­ir í Mexí­kó

Sunna Dís Más­dótt­ir hóf ár­ið í veik­inda­leyfi, rétt rúmu ári eft­ir að mað­ur­inn henn­ar var á barmi út­bruna í sínu starfi. Nokkr­um vik­um eft­ir að veik­inda­leyf­ið hófst kvikn­aði lít­ill neisti í brjósti henn­ar og þeg­ar góð vin­kona henn­ar stakk upp á því að hún myndi stinga af kom hún heim með nýja glóð og gaml­an draum í hjarta. Má það? Hjón­in eru nú bú­in að segja upp í vinn­unni, selja bíl­inn og eru mætt með börn­in til Mexí­kó.
Kapítalisminn á breytingaskeiði
ViðtalFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Kapí­tal­ism­inn á breyt­inga­skeiði

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, doktor í við­skipta­fræði og full­trúi í fjár­mála­ráði, seg­ir að líta verði til sam­fé­lags- og um­hverf­is­sjón­ar­miða í rekstri fyr­ir­tækja og fjár­mála­stofn­ana. Hann tel­ur að reyna muni á Ís­land vegna al­þjóð­legr­ar efna­hags­þró­un­ar en að þjóð­in hafi tæki­færi til að inn­leiða nýj­ar hug­mynd­ir.
Pönk og gleði var kveikjan að þessu öllu
Menning

Pönk og gleði var kveikj­an að þessu öllu

Al­þjóð­lega stutt­mynda­há­tíð­in Nort­hern Wave verð­ur hald­in í tólfta sinn helg­ina 25.–27. októ­ber í Frysti­klef­an­um á Rifi, Snæ­fells­bæ. Há­tíð­in býð­ur upp á fjöl­breytt úr­val al­þjóð­legra stutt­mynda, hreyfi­mynda, mynd­bands­verka og ís­lenskra tón­list­ar­mynd­banda auk annarra við­burða eins og fiskirétta­sam­keppni, fyr­ir­lestra og tón­leika svo dæmi séu nefnd.

Mest lesið undanfarið ár