Bíða stjórnvöld þess að barn sé myrt?
Aðsent

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

Bíða stjórn­völd þess að barn sé myrt?

Huns­un yf­ir­valda á of­beldi í nán­um sam­bönd­um í for­sjár- og um­gengn­is­mál­um hef­ur leitt til þess að börn­um er stefnt í al­var­lega of­beld­is­hættu, jafn­vel lífs­hættu. Þetta segja for­svars­kon­ur hreyf­ing­ar­inn­ar Líf án of­beld­is, sem stend­ur fyr­ir und­ir­skrift­ar­söfn­un í októ­ber þar sem þess er kraf­ist að ís­lensk yf­ir­völd virði skuld­bind­ing­ar sín­ar til að standa vörð um mann­rétt­indi þo­lenda heim­il­isof­beld­is og kyn­ferð­isof­beld­is.
Katrín bendir lögreglunni á starfsmenn Seðlabankans vegna samskipta við fréttamann
Fréttir

Katrín bend­ir lög­regl­unni á starfs­menn Seðla­bank­ans vegna sam­skipta við frétta­mann

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra bend­ir lög­regl­unni á að rann­saka starfs­menn Seðla­bank­ans vegna sam­skipta við frétta­mann Rík­is­út­varps­ins. Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hef­ur kært fimm stjórn­end­ur Seðla­bank­ans og vill koma fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóra í fang­elsi. Bréf for­sæt­is­ráð­herra til lög­reglu er nú í hönd­um Stöðv­ar 2 og bréf Seðla­bank­ans til for­sæt­is­ráð­herra er kom­ið til mbl.is.
Ef Húnakóngur hefði ekki fengið blóðnasir
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ef Húnakóng­ur hefði ekki feng­ið blóðnas­ir

Atli Húnakóng­ur var kall­að­ur „reiði guðs“, svo blóð­þyrst­ur var hann. Hinn kæni aust­ræni villi­mað­ur ríkti yf­ir stjórn­laus­um grimm­lynd­um her, sem var þess al­bú­inn að rífa nið­ur Róma­veldi, ræna og rupla og nauðga og drepa og kveða al­góð­an Krist í kút­inn. En þá dó hann af blóðnös­um eft­ir að hafa geng­ið fram af sér á brúð­kaupsnótt með losta­fullri snót, og Evr­ópu var bjarg­að! Eða hvað? Var sag­an ekki ör­ugg­lega svona?
Að finna nýjan takt – þrír mánuðir í Mexíkó
Vettvangur

Að finna nýj­an takt – þrír mán­uð­ir í Mexí­kó

Sunna Dís Más­dótt­ir hóf ár­ið í veik­inda­leyfi, rétt rúmu ári eft­ir að mað­ur­inn henn­ar var á barmi út­bruna í sínu starfi. Nokkr­um vik­um eft­ir að veik­inda­leyf­ið hófst kvikn­aði lít­ill neisti í brjósti henn­ar og þeg­ar góð vin­kona henn­ar stakk upp á því að hún myndi stinga af kom hún heim með nýja glóð og gaml­an draum í hjarta. Má það? Hjón­in eru nú bú­in að segja upp í vinn­unni, selja bíl­inn og eru mætt með börn­in til Mexí­kó.
Kapítalisminn á breytingaskeiði
ViðtalFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Kapí­tal­ism­inn á breyt­inga­skeiði

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, doktor í við­skipta­fræði og full­trúi í fjár­mála­ráði, seg­ir að líta verði til sam­fé­lags- og um­hverf­is­sjón­ar­miða í rekstri fyr­ir­tækja og fjár­mála­stofn­ana. Hann tel­ur að reyna muni á Ís­land vegna al­þjóð­legr­ar efna­hags­þró­un­ar en að þjóð­in hafi tæki­færi til að inn­leiða nýj­ar hug­mynd­ir.

Mest lesið undanfarið ár