Komu sem flóttamenn en eru sögð of upptekin til að lifa: „Þetta er lífið“
ViðtalFólkið sem fékk að vera

Komu sem flótta­menn en eru sögð of upp­tek­in til að lifa: „Þetta er líf­ið“

Hjón­in Za­hra Mes­bah Sayed Ali og Hass­an Raza Ak­bari, sem bæði komu til Ís­lands sem flótta­menn, reka nú túlka­þjón­ustu og veit­inga­stað, auk þess sem hann keyr­ir leigu­bíl og hún stund­ar fullt há­skóla­nám. Þar að auki eiga þau eina litla dótt­ur og eiga von á öðru barni. Vin­ir þeirra hafa áhyggj­ur af því að þau séu of upp­tek­in til að lifa líf­inu. Þau blása á það, taka ólík­um áskor­un­um opn­um örm­um og segja: „Þetta er líf­ið!“
„Allir í skólanum eru vinir mínir“
ViðtalFólkið sem fékk að vera

„All­ir í skól­an­um eru vin­ir mín­ir“

Ljós­mynd­in af litla lang­veika drengn­um sem stóð í dyr­un­um, horfði út í myrkr­ið og beið þess að lög­regl­an færði hann úr landi, hreyfði við mörg­um. Hún átti þátt í að fjöldi fólks mót­mælti ákvörð­un stjórn­valda um brott­vís­un. Þrýst­ing­ur­inn bar ár­ang­ur og fjöl­skyld­an sneri aft­ur. Í dag geng­ur börn­un­um vel í skóla og eiga marga vini, Kevin er frísk­ur því hann fær lækn­is­þjón­ustu og for­eldr­arn­ir reka sitt eig­ið fyr­ir­tæki.
Ömurleg örlög fjölskyldu sem vísað var frá Íslandi
Fréttir

Öm­ur­leg ör­lög fjöl­skyldu sem vís­að var frá Ís­landi

Leo var átján mán­aða gam­all þeg­ar ís­lensk stjórn­völd vís­uðu fjöl­skyldu hans úr landi. Móð­ir hans bar barn und­ir belti og fædd­ist Leona syst­ir hans í flótta­manna­búð­um í Þýskalandi, líkt og Leo. Þýsk stjórn­völd hafa nú ákveð­ið að senda for­eldr­ana aft­ur til síns heima, en fað­ir barn­anna kem­ur frá Ír­ak og móð­ir þeirra frá Ír­an. Af ótta við að lenda aft­ur í því sama og hér á Ís­landi, fyr­ir­vara­laus­um brott­flutn­ingi í fylgd lög­reglu, lagði fjöl­skyld­an aft­ur á flótta og var í fel­um í frönsk­um skógi, en nú virð­ist að­skiln­að­ur óumflýj­an­leg­ur.
Barn rekur á land
MenningFlóttamenn

Barn rek­ur á land

Nýj­asta skáld­saga Sölva Björns Sig­urðs­son­ar hefst á því að barn rek­ur á land við Hjör­leifs­höfða haust­ið 1839. Sag­an kall­ast á við flótta­mannakrís­una, eitt­hvert stærsta mál sam­tím­ans, og á brýnt er­indi við les­end­ur dags­ins í dag. Jón Bjarki Mag­ús­son ræddi við höf­und­inn um skáld­sög­una Seltu sem er eins kon­ar óð­ur til manns­and­ans og þess góða í mann­in­um.

Mest lesið undanfarið ár