Umhverfisráðherra gerði milljónasamning við McKinsey: Áhugi innlendra aðila ekki kannaður
Fréttir

Um­hverf­is­ráð­herra gerði millj­óna­samn­ing við McKins­ey: Áhugi inn­lendra að­ila ekki kann­að­ur

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra samdi beint við Kaup­manna­hafn­ar­skrif­stofu McKins­ey um rýni á að­gerðaráætl­un í um­hverf­is­mál­um. Upp­hæð­in, 15,5 millj­ón­ir króna, er akkúrat und­ir við­mið­un­ar­mörk­um um út­boð. Ís­lensk­ur um­hverf­is­fræð­ing­ur hefði vilj­að vinna verk­efn­ið hér á landi.
Spurningaþraut 29: Skriðdreki, Hamlet, Hvammsfjörður og hæglátt hljóðfæri
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 29: Skrið­dreki, Hamlet, Hvamms­fjörð­ur og hæg­látt hljóð­færi

Þá birt­ist hér, fyr­ir und­ur tækn­inn­g­ar, 29. spurn­inga­þraut­in. Auka­spurn­ing­ar eru tvær. Hvaða ríki fram­leiddi skrið­dreka þann hinn fræga sem sést á mynd­inni hér að of­an? En hver er sá ungi mað­ur, sem er að heilsa upp á John F. Kenn­e­dy Banda­ríkja­for­seta á mynd­inni hér að neð­an? En þá eru það þær tíu? 1.   Í apríl 1988 var leik­rit­ið Hamlet eft­ir...
Spurningaþraut 28: Tunglvana plánetur, Rómarkeisari og stríðsforseti
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 28: Tunglv­ana plán­et­ur, Rómar­keis­ari og stríðs­for­seti

Þetta er 28. spurn­inga­þraut­in. Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Hver er sú hin hnellna stúlka sem ark­ar á óþekktri gang­stétt hér að of­an? Mynd­ina hér að neð­an mál­aði einn nafn­kunn­asti mynd­list­ar­mað­ur heims á 20. öld. Hann hét hvað? En hér er svo spurt: 1.   Rómúlus Ág­ústul­us nefnd­ist einn Rómar­keis­ara til forna. Fyr­ir hvað er hans einkum minnst? 2.  Ann­ar fræg­ur karl,...
Skipulag og húsnæði eftir heimsfaraldur
ÚttektLífið í borginni eftir Covid 19

Skipu­lag og hús­næði eft­ir heims­far­ald­ur

Þétt­ing byggð­ar er kom­in til að vera og sömu­leið­is fólks­fjölg­un í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, ef marka má sér­fræð­inga sem Stund­in ræddi við um hús­næð­is­upp­bygg­ingu og borg­ar­skipu­lag. At­vinnu­hús­næði verð­ur sveigj­an­legra og sömu­leið­is verð­ur mik­il­vægt að nýta þau rými sem fyr­ir eru og finna þeim nýj­an til­gang ef þess þarf. Grænni áhersl­ur verða ríkj­andi. Í þess­um öðr­um hluta af þrem­ur verð­ur lit­ið nán­ar á skipu­lags­mál og hús­næð­is­upp­bygg­ingu.
Spurningaþraut 27: Stríðseyja, fundin kona og hve háir eru gíraffar?
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 27: Stríðs­eyja, fund­in kona og hve há­ir eru gír­aff­ar?

Í 27. sinn birt­ist hér spurn­inga­þraut. Tíu spurn­ing­ar og tvær í kaup­bæti: Hér fyr­ir of­an er ein fræg­asta ljós­mynd síð­ari heims­styrj­ald­ar og sýn­ir banda­ríska her­menn reisa fána sinn á eyju sem þeir höfðu náð af Japön­um eft­ir harða bar­daga. Mynd­in er glæsi­leg og seg­ir sína sögu, þótt hún hafi reynd­ar ver­ið tek­in að beiðni ljós­mynd­ar­ans. En á hvaða eyju er...
Gjafakvóti Samherja afhentur nýrri kynslóð án skattlagningar
ÚttektSamherjaskjölin

Gjafa­kvóti Sam­herja af­hent­ur nýrri kyn­slóð án skatt­lagn­ing­ar

Sá kvóti sem Sam­herji hef­ur feng­ið af­hent­an frá ís­lenska rík­inu skipt­ir um hend­ur án þess að vera skatt­lagð­ur. Um er að ræða stærstu og verð­mæt­ustu eig­enda­skipti á hluta­bréf­um í ís­lenskri út­gerð­ar­sögu. Verð­mæti eigna Sam­herja er vanáætl­að um 50 millj­arða króna vegna kvóta sem ekki er eign­færð­ur.

Mest lesið undanfarið ár