Lögreglan kölluð til þar sem Dofri deildi við eiginkonu sína
Fréttir

Lög­regl­an köll­uð til þar sem Dof­ri deildi við eig­in­konu sína

Þá­ver­andi eig­in­kona ósk­aði eft­ir að­stoð lög­reglu vegna Dof­ra Her­manns­son­ar, for­manns Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, í mars. Tíu ára dótt­ir hans var við­stödd at­vik­ið, en Dof­ri held­ur henni nú frá barn­s­móð­ur sinni, ann­arri fyrr­ver­andi eig­in­konu, með þeim rök­um að fjór­ir ein­stak­ling­ar beiti hana of­beldi, þar á með­al dótt­ir hans og stjúp­dótt­ir.
Novator sagði ósatt um lán til Frjálsrar fjölmiðlunar í rúm tvö og hálft ár
FréttirEignarhald DV

Novator sagði ósatt um lán til Frjálsr­ar fjöl­miðl­un­ar í rúm tvö og hálft ár

Fjár­fest­ing­ar­fé­lag­ið Novator, sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar, veitti fjöl­miðl­um ít­rek­að rang­ar upp­lýs­ing­ar um 745 lán fyr­ir­tæk­is­ins til fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is. Ragn­hild­ur Sverr­is­dótt­ir, fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­trúi Novator, hætti þar í janú­ar. Andrés Jóns­son seg­ir að eitt það versta sem kom­ið get­ur fyr­ir al­manna­tengil sé að segja fjöl­miðl­um ósatt.
Spurningaþraut 26: Dóttir Stalíns og vinur Hróa hattar
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 26: Dótt­ir Stalíns og vin­ur Hróa hatt­ar

Hér er kom­in spurn­inga­þraut­in „10 af öllu tagi“ núm­er 25. Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Í hvaða borg er efri mynd­in tek­in? Hvað nefn­ist sú hvala­teg­und sem sést á neðri mynd­inni? En hér er svo spurt: 1.   Inn af Húna­flóa ganga nokkr­ir firð­ir. Við einn þeirra stend­ur bær­inn Hvammstangi. Hvað heit­ir sá fjörð­ur? 2.  Reikistjarn­an Júpíter hef­ur um sig tugi tungla,...
Spurningaþraut 25: Drekaflug, Frankar og Jónar
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 25: Dreka­flug, Frank­ar og Jón­ar

Hér er kom­in spurn­inga­þraut­in „10 af öllu tagi“ núm­er 25. Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Úr hvaða kvik­mynd er efri mynd­in? Hver er ungi mað­ur­inn sem sit­ur að tafli á neðri mynd­inni? En hér er svo spurt: 1.   Hvað heit­ir stærsta Fil­ipps­eyj­an? 2. Ju­ne Os­borne heit­ir kven­per­sóna ein, sem þó er kunn­ari und­ir öðru nafni. Hvaða nafn er það? 3.  ...
Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir „fullkomið skilningsleysi“ hjá flugþjónum
FréttirCovid-19

Hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs seg­ir „full­kom­ið skiln­ings­leysi“ hjá flug­þjón­um

Kon­ráð S. Guð­jóns­son, hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs, seg­ir flug­þjóna kjósa frek­ar eng­in laun en skert laun. Ekki sé hægt að setja pen­inga í flug­fé­lag með hærri kostn­að en sam­keppn­is­að­il­ar. For­stjóri Icelanda­ir seg­ir flug­þjóna hafa hafn­að loka­til­boði, en for­seti ASÍ seg­ir fram­göngu fyr­ir­tæk­is­ins með ólík­ind­um.
Að koma sér niður á jörðina
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að koma sér nið­ur á jörð­ina

Elska skalt þú jörð­ina af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öll­um mætti þín­um og öll­um huga þín­um. Hún þarf á því að halda. Mann­kyn­ið þarf nauð­syn­lega að ein­beita sér af öll­um krafti að bjarga því sem bjarg­að verð­ur. Hvernig get­ur mað­ur­inn kom­ið sér nið­ur á jörð­ina eft­ir að hafa svif­ið í skýj­un­um of lengi? Hér er fjall­að um ást og virð­ingu gagn­vart jörð­inni og nátt­úr­unni sem engu gleym­ir og allt geym­ir.
Spurningaþraut 24: Eina ríkið í heiminum sem heitir eftir konu, og fleira
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 24: Eina rík­ið í heim­in­um sem heit­ir eft­ir konu, og fleira

spurn­inga­þraut­in er mætt. Auka­spurn­ing 1: Úr hvaða sjón­varps­þætti er mynd­in hér að of­an? Auka­spurn­ing 2:  Hvað heit­ir hunda­teg­und­in á mynd­inni hér að neð­an? 1.   Ainú kall­ast frum­byggj­ar á til­teknu svæði. Ainú-menn eru nú til­tölu­lega fá­ir og lítt þekkt­ir, en í hvaða landi búa þeir? 2.   Stúlka ein hét Ang­ela eða „Geli“ Raubal og er því mið­ur þekkt­ust...

Mest lesið undanfarið ár