Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir „fullkomið skilningsleysi“ hjá flugþjónum
FréttirCovid-19

Hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs seg­ir „full­kom­ið skiln­ings­leysi“ hjá flug­þjón­um

Kon­ráð S. Guð­jóns­son, hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs, seg­ir flug­þjóna kjósa frek­ar eng­in laun en skert laun. Ekki sé hægt að setja pen­inga í flug­fé­lag með hærri kostn­að en sam­keppn­is­að­il­ar. For­stjóri Icelanda­ir seg­ir flug­þjóna hafa hafn­að loka­til­boði, en for­seti ASÍ seg­ir fram­göngu fyr­ir­tæk­is­ins með ólík­ind­um.
Að koma sér niður á jörðina
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að koma sér nið­ur á jörð­ina

Elska skalt þú jörð­ina af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öll­um mætti þín­um og öll­um huga þín­um. Hún þarf á því að halda. Mann­kyn­ið þarf nauð­syn­lega að ein­beita sér af öll­um krafti að bjarga því sem bjarg­að verð­ur. Hvernig get­ur mað­ur­inn kom­ið sér nið­ur á jörð­ina eft­ir að hafa svif­ið í skýj­un­um of lengi? Hér er fjall­að um ást og virð­ingu gagn­vart jörð­inni og nátt­úr­unni sem engu gleym­ir og allt geym­ir.
Spurningaþraut 24: Eina ríkið í heiminum sem heitir eftir konu, og fleira
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 24: Eina rík­ið í heim­in­um sem heit­ir eft­ir konu, og fleira

spurn­inga­þraut­in er mætt. Auka­spurn­ing 1: Úr hvaða sjón­varps­þætti er mynd­in hér að of­an? Auka­spurn­ing 2:  Hvað heit­ir hunda­teg­und­in á mynd­inni hér að neð­an? 1.   Ainú kall­ast frum­byggj­ar á til­teknu svæði. Ainú-menn eru nú til­tölu­lega fá­ir og lítt þekkt­ir, en í hvaða landi búa þeir? 2.   Stúlka ein hét Ang­ela eða „Geli“ Raubal og er því mið­ur þekkt­ust...
Dofri ásakar heila fjölskyldu um ofbeldi sem réttlætingu fyrir brottnámi barnsins
Fréttir

Dof­ri ásak­ar heila fjöl­skyldu um of­beldi sem rétt­læt­ingu fyr­ir brott­námi barns­ins

Dof­ri Her­manns­son, for­mað­ur Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, rétt­læt­ir brott­nám tíu ára dótt­ur sinn­ar í yf­ir­lýs­ingu. Þar sak­ar hann fjóra ein­stak­linga, með­al ann­ars dótt­ur sína og stjúp­dótt­ur, um of­beldi gegn stúlk­unni og kveðst ekki ætla að leyfa móð­ur henn­ar að hitta hana. Hann hef­ur tek­ið stúlk­una úr skóla og fer huldu höfði.
„Stuðningsúrræðin gera ráð fyrir að þolandinn sé kvenkyns”
Viðtal

„Stuðn­ingsúr­ræð­in gera ráð fyr­ir að þol­and­inn sé kven­kyns”

Karl­mað­ur sem var beitt­ur of­beldi af hendi kær­ustu sinn­ar upp­lifði að stuðn­ingsúr­ræði fyr­ir þo­lend­ur of­beld­is í nán­um sam­bönd­um væru hönn­uð fyr­ir kven­kyns þo­lend­ur. Taldi hann kerf­ið gera ráð fyr­ir að ger­andi væri karl­kyns. Sér­fræð­ing­ar sem leit­að var til töldu að karl­mennsku­hug­mynd­ir stæðu oft í vegi fyr­ir því að karl­kyns þo­lend­ur of­beld­is leit­uðu sér að­stoð­ar og karl­ar vantreysti frek­ar kerf­inu.
Spurningaþraut 23: Guðfaðirinn, Svarta ekkjan og Krummi
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 23: Guð­fað­ir­inn, Svarta ekkj­an og Krummi

spurn­inga­þraut­in er svona: Auka­spurn­ing­arn­ar eru tvær. Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? Og hver er kona sú sem er á mynd­inni að neð­an? 1.   Eið­ur Smári Guðjohnsen var í sex ár í fram­línu enska fót­boltaliðs­ins Chel­sea og gekk mjög sóma­sam­lega. Fyrstu fjög­ur ár­in var í fram­lín­unni með hon­um hnar­reist­ur Hol­lend­ing­ur og þóttu þeir ná sér­lega...
Spurningaþraut 22: Lof mér að falla, og reykvískur sundstaður
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut 22: Lof mér að falla, og reyk­vísk­ur sund­stað­ur

spurn­inga­þraut­in er svona: Fyrst auka­spurn­ing­ar eru tvær eins og vana­lega: Á mynd­inni hér að of­an má sjá að­stand­end­ur leik­sýn­ing­ar eða öllu held­ur söng­leiks í Þjóð­leik­hús­inu. Stykk­ið var sett upp fyr­ir fjór­um ár­um. Hvað skyldi þessi söng­leik­ur hafa heit­ið? Og and­dyri hvaða sund­stað­ar í Reykja­vík má sjá á mynd­inni milli spurn­inga og svara? Og að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Asjoka hét...
Rúmlega 600 milljóna arðgreiðslur af tæknifrjóvgunum á Íslandi frá 2012
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Rúm­lega 600 millj­óna arð­greiðsl­ur af tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi frá 2012

Ein­ok­un eins fyr­ir­tæk­is, Li­vio, á tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi skil­ar hlut­höf­un­um mikl­um hagn­aði og arði. Fram­kvæmda­stjór­inn, Snorri Ein­ars­son, seg­ir hlut­haf­ana hafa fjár­fest mik­ið í aukn­um gæð­um á liðn­um ár­um. Stærsti hlut­haf­inn er sænskt tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki sem rek­ur tíu sam­bæri­leg fyr­ir­tæki á Norð­ur­lönd­un­um.

Mest lesið undanfarið ár