Ráðherra notar þingsal í auglýsingaskyni og hæðist að gagnrýni
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra not­ar þingsal í aug­lýs­inga­skyni og hæð­ist að gagn­rýni

Björt Ólafs­dótt­ir, um­hverf­is og auð­linda­ráð­herra, sat fyr­ir á aug­lýs­ingu fyr­ir nána vin­konu sína í sal Al­þing­is. Í siða­regl­um ráð­herra er skýrt kveð­ið á um ráð­herra beri ekki að nota stöðu sína til per­sónu­legs ávinn­ings fyr­ir ná­komna. Björt tjáði sig um mál­ið á Face­book og þyk­ir það ekki merki­legt.
Pútin í vanda staddur: Má keisari sjá brjóst?
Flækjusagan

Pút­in í vanda stadd­ur: Má keis­ari sjá brjóst?

Nú er Vla­dimír Pút­in Rúss­lands­for­seti í vanda stadd­ur. Í októ­ber næst­kom­andi á að frum­sýna aust­ur í hinu víð­áttu­mikla landi hans kvik­mynd sem þeg­ar hef­ur vald­ið mikl­um deil­um, þótt eng­inn hafi séð hana enn­þá. Og þar sem Rúss­land er nú þannig að þar kem­ur allt til kasta Pút­ins fyrr eða síð­ar, þá er nokk­uð víst að það verð­ur lagt fyr­ir hann...

Mest lesið undanfarið ár