Fossarnir sem hverfa
MyndirHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem hverfa

Tóm­as Guð­bjarts­son gekk ný­ver­ið um svæð­ið sem mun rask­ast með Hvalár­virkj­un á Strönd­um og tók mynd­ir af þess­um nátt­úruperl­um, sem eru að hans mati á heims­mæli­kvarða. Eft­ir að hafa far­ið yf­ir helstu rök með og á móti virkj­un­inni kemst hann að þeirri nið­ur­stöðu að virkj­un­in muni ekki leysa vanda­mál Vest­fjarða. Það ætti að vera í hönd­um rík­is­ins.
Yfirlýsingar Benedikts á skjön við raunverulega stefnu ríkisstjórnarinnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Yf­ir­lýs­ing­ar Bene­dikts á skjön við raun­veru­lega stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Fjár­mála­ráð­herra tal­ar um að „hafna krón­unni“ eða tengja við ann­an gjald­mið­il en for­sæt­is­ráð­herra seg­ir hvor­ugt standa til. Jafn­framt vinn­ur verk­efn­is­stjórn um end­ur­skoð­un pen­inga­stefn­unn­ar sam­kvæmt þeirri for­sendu að krón­an verði gjald­mið­ill Ís­lend­inga um fyr­ir­sjá­an­lega fram­tíð.
Sjö vikna gamalt stúlkubarn í einangrun vegna kíghósta
Fréttir

Sjö vikna gam­alt stúlku­barn í ein­angr­un vegna kíg­hósta

Rúma viku tók að greina stúlk­una en móð­ir­in var ít­rek­að send heim frá lækni án þess að fá rétta grein­ingu. Stúlk­an er núna kom­in á lyf og ligg­ur í ein­angr­un á barna­spítal­an­um. Móð­ir henn­ar von­ar að lyf­in virki en það á eft­ir að koma í ljós. Hún gagn­rýn­ir þá sem ekki þiggja bólu­setn­ingu og brýn­ir fyr­ir fólki að það þurfi að bólu­setja börn­in sín og end­ur­nýja eig­in bólu­setn­ing­ar, því sjúk­dóm­ur­inn get­ur reynst hættu­leg­ur börn­um.

Mest lesið undanfarið ár