Birta bréfið sem veitir Róberti óflekkað mannorð
FréttirKynferðisbrot

Birta bréf­ið sem veit­ir Ró­berti óflekk­að mann­orð

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur af­hent Stund­inni bréf­ið sem veit­ir Ró­berti Dow­ney upp­reist æru. Und­ir það skrifa Ólöf Nor­dal og Ragn­hild­ur Hjalta­dótt­ir og for­set­inn „fellst á til­lög­una“. Bjarni Bene­dikts­son gaf fyr­ir rúm­um sex vik­um til kynna að hann hefði tek­ið við mál­inu af Ólöfu en leið­rétti það ekki fyrr en í gær.
Auglýsa bjór í þjóðhátíðarmyndbandi
Fréttir

Aug­lýsa bjór í þjóð­há­tíð­ar­mynd­bandi

Í mynd­bandi við þjóð­há­tíð­ar­lag­ið Þjóð­há­tíð bíð­ur má margoft sjá Tu­borg bregða fyr­ir. Auð­unn Blön­dal seg­ir ekki ætl­un­ina að aug­lýsa áfengi held­ur sjá­ist bara ekki að um lét­töl sé að ræða. For­stjóri Öl­gerð­ar­inn­ar þver­tek­ur fyr­ir að um aug­lýs­ingu að ræða, en Auð­unn stað­fest­ir að þeir hafi feng­ið hjálp frá þeim við gerð mynd­bands­ins, auk þess sem Tu­borg fékk sér­stak­ar þakk­ir við birt­ingu þess.
Afturför Tyrklands
ÚttektValdaránið í Tyrklandi

Aft­ur­för Tyrk­lands

Recep Tayyip Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti og fylg­is­menn hans eru að um­turna Tyrklandi fyr­ir opn­um tjöld­um. Þús­und­ir dóm­ara og op­in­berra starfs­manna hafa ver­ið rekn­ir úr störf­um sín­um sak­að­ir um óljós tengsl við and­stæð­inga for­set­ans. Þá hafa hátt í þús­und blaða­menn ver­ið sótt­ir til saka fyr­ir skrif sín. For­set­inn íhug­ar að taka upp dauðarefs­ing­ar að nýju. Íbú­ar Ist­an­búl reyna að fóta sig í ólík­um heimi nú þeg­ar ár er lið­ið frá vald­aránstilraun­inni. Jón Bjarki Magnús­son heim­sótti borg­ina í byrj­un júní.
Fjölskylda brotaþola Roberts Downey ringluð eftir nýjar upplýsingar í málinu
Fréttir

Fjöl­skylda brota­þola Roberts Dow­ney ringl­uð eft­ir nýj­ar upp­lýs­ing­ar í mál­inu

„Við er­um bara venju­legt fólk sem vill fá hrein­skil­in og eðli­leg svör,“ seg­ir Berg­ur Þór Ing­ólfs­son, fað­ir Nínu Rún­ar Bergs­dótt­ur, einn­ar stúlk­unn­ar sem Robert Dow­ney braut á. Feðg­in­in hafa ít­rek­að kall­að eft­ir svör­um frá Bjarna Bene­dikts­syni um mál­ið, án þess að fá nokk­ur við­brögð. Bjarni svar­ar núna leið­ara­höf­undi Frétta­blaðs­ins, og í svör­um hans kem­ur fram að hann hafði enga að­komu að mál­inu, sem var af­greitt áð­ur en hann tók við ráðu­neyt­inu.

Mest lesið undanfarið ár