GAMMA sankar að sér einbýlishúsum  og raðhúsum fyrir allt að 100 milljónir
Fréttir

GAMMA sank­ar að sér ein­býl­is­hús­um og rað­hús­um fyr­ir allt að 100 millj­ón­ir

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA kaup­ir upp rúm­lega 40 fast­eign­ir, með­al ann­ars rað­hús og ein­býl­is­hús í dýr­um hverf­um í Reykja­vík. Keyptu 103 millj­óna króna ein­býl­is­hús við Sel­vogs­grunn og 96 millj­óna króna rað­hús við Laug­ar­ás­veg. Eign­irn­ar standa ut­an við Al­menna leigu­fé­lag­ið og eru í eigu sjóðs með ógagn­sætt eign­ar­hald.
Pressan borgaði ekki af jeppa Björns Inga og stefnir í þrot út af ógreiddum iðgjöldum starfsmanns
FréttirFjölmiðlamál

Press­an borg­aði ekki af jeppa Björns Inga og stefn­ir í þrot út af ógreidd­um ið­gjöld­um starfs­manns

Líf­eyr­is­sjóð­ur Vest­manna­eyja lagði fram gjald­þrota­beiðni út af skuld Press­unn­ar ehf. við sjóð­inn. Borg­aði ekki ið­gjöld starfs­manns í marga mán­uði. Press­an ehf. skuld­ar bíla­leigu 2,7 millj­ón­ir út af jeppa sem Björn Ingi Hrafns­son fékk frá fyr­ir­tæk­inu en heild­ar­greiðsl­ur út af jepp­an­um nema 8,3 millj­ón­um.

Mest lesið undanfarið ár