Einstök saga Önnu
GagnrýniBókadómar

Ein­stök saga Önnu

Trans­kon­an Anna Kristjáns­dótt­ir varð ann­ar ein­stak­ling­ur­inn á Ís­landi til að brjót­ast út úr lík­ama sín­um sem karl og verða kona. Anna fædd­ist sem dreng­ur og fékk nafn­ið Kristján. Snemma upp­götv­aði dreng­ur­inn að hann væri í raun­inni stúlka. Hann hafði yndi af því að klæð­ast fatn­aði sem stúlka. Guðríð­ur Har­alds­dótt­ir blaða­mað­ur skráði sögu Önnu í bók­inni, Anna, eins og ég er....
Varað við glannaskap í ríkisfjármálum
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Var­að við glanna­skap í rík­is­fjár­mál­um

Fjár­magn­s­tekju­skatt­ur verð­ur hækk­að­ur og þannig sótt­ur millj­arð­ur í vasa rík­asta fólks­ins á Ís­landi. Hins veg­ar er að mestu leyti óljóst hvernig fjár­magna á stór­auk­in út­gjöld og upp­bygg­ingu inn­viða. Ný rík­is­stjórn virð­ist ætla að veikja stóra tekju­stofna og slaka á að­halds­stigi rík­is­fjár­mála þótt tals­verðr­ar spennu gæti í þjóð­ar­bú­skapn­um.
„Goodbye my friend its hard to die“
GagnrýniBókadómar

„Good­bye my friend its hard to die“

Mika­el Torfa­son er ein­stak­lega ein­læg­ur, sum­ir kynnu að segja mis­kunn­ar­laus, í frá­sögn­um sín­um af fjöl­skyldu­mál­um. Synda­fall­ið er bók af svip­uð­um toga og Týnd í para­dís sem kom út fyr­ir tveim­ur ár­um. Um­fjöll­un­ar­efn­ið er sem fyrr fjöl­skylda höf­und­ar og vensla­fólki. Og það er ekk­ert dreg­ið und­an. Mika­el tek­ur fyr­ir öll tabú­in. Þarna er fram­hjá­hald, geð­veiki, sjálfs­vígstilraun, drykkju­skap­ur og trú­arof­stæki.   Synda­fall­ið...
„Skelfilegar sögur“ úr Kvikmyndaskóla Íslands
RannsóknMetoo

„Skelfi­leg­ar sög­ur“ úr Kvik­mynda­skóla Ís­lands

Kvik­mynda­skóli Ís­lands hef­ur gjör­breytt lands­lag­inu í ís­lenskri kvik­mynda­gerð, enda hika nem­end­ur ekki við að greiða rán­dýr skóla­gjöld­in til að láta drauma sína ræt­ast. Ung­ar kon­ur sem hafa far­ið í gegn­um leik­list­ar­nám­ið segja hins veg­ar frá marka­leysi og óvið­eig­andi sam­skipt­um við kenn­ara, að­gerð­ar­leysi stjórn­enda og karllæg­um kúltúr þar sem nem­end­um var kennt að brjóst selja.

Mest lesið undanfarið ár