Hugsaði um náttúru íslenska hálendisins við lagasmíðarnar
Viðtal

Hugs­aði um nátt­úru ís­lenska há­lend­is­ins við laga­smíð­arn­ar

Saxó­fón­leik­ar­inn Sig­urð­ur Flosa­son hef­ur átta sinn­um feng­ið Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­in fyr­ir djass og nú síð­ast sem laga­höf­und­ur árs­ins fyr­ir plöt­una Green Moss Black Sand. Hann seg­ir gleði­legt að fá klapp á bak­ið en hann kem­ur fram á tón­leik­um í Hörpu þann 4. apríl, ásamt þýska pí­anó­leik­ar­an­um Maria Bapt­ist, Þor­grími Jóns­syni kontrabassa­leik­ara og Erik Qvick trommu­leik­ara. Þar verða flutt verk eft­ir Sig­urð og Mariu en einnig verk af nýju plötu Sig­urð­ar, sem er til­eink­uð ís­lensku há­lendi.
Forsetinn lýsir „persónulegum nornaveiðum“ innan Alþýðusambandsins
Viðtal

For­set­inn lýs­ir „per­sónu­leg­um norna­veið­um“ inn­an Al­þýðu­sam­bands­ins

Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, seg­ir stjórn­völd hafi rænt launa­fólk ávinn­ingi kjara­samn­inga og vill að sett­ur verði á 65 pró­sent há­tekju­skatt­ur. Hann gagn­rýn­ir for­svars­fólk verka­lýðs­fé­laga fyr­ir að ala á óein­ingu inn­an Al­þýðu­sam­bands­ins og seg­ir Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formann VR, fara fram með per­són­uníð í sinn garð.
Spilað á bragðlaukana
Líf mitt í fimm réttum

Spil­að á bragð­lauk­ana

Þórð­ur Magnús­son tón­skáld er lið­tæk­ur í eld­hús­inu. Fjöl­skyld­an er stór og eru upp­skrift­irn­ar hér fyr­ir neð­an al­mennt mið­að­ar við sjö til átta manns. Þórð­ur gef­ur upp­skrift að blóm­kál­spasta, Moussaka, Car­bon­ara, Osso Bucco og Taglia­telle með tún­fisks­hnetusósu. Þetta minn­ir á kvin­t­ett þar sem tónn hvers hljóð­fær­is - hvers rétt­ar - nær frá piano til forte. Það er spil­að á bragð­lauk­ana.
Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn
Rannsókn

Ásmund­ur fékk nærri fjór­um sinn­um meira í akst­urs­gjöld en ökugl­að­asti norski þing­mað­ur­inn

Nor­eg­ur og Sví­þjóð veittu Stund­inni ít­ar­legt yf­ir­lit yf­ir akst­urs­gjöld þing­manna sinna. Dan­mörk, eins og Ís­land, veit­ir ekki þess­ar upp­lýs­ing­ar en þar eru greiðsl­ur lægri og regl­ur skýr­ari. Ásmund­ur Frið­riks­son er að öll­um lík­ind­um Norð­ur­landa­meist­ari í akstri á eig­in bif­reið í vinn­unni. End­ur­greiðsl­ur til ís­lenskra þing­manna á hvern keyrð­an kíló­metra eru miklu hærri á Ís­landi en í Sví­þjóð og Nor­egi.

Mest lesið undanfarið ár