Móttökuviðtal ætti að vera skylda
Viðtal

Mót­töku­við­tal ætti að vera skylda

Fé­lags­leg ein­angr­un og vill­andi upp­lýs­ing­ar um ís­lensk lög og sam­fé­lag ein­kenna stöðu margra þeirra kvenna af er­lend­um upp­runa sem leita að­stoð­ar við að skilja við of­beld­is­fulla maka. Þetta seg­ir fram­kvæmda­stjóri Mann­rétt­inda­skrif­stofu Ís­lands, sem vill að all­ir inn­flytj­end­ur fái mót­töku­við­tal, þar sem þeim eru kynnt rétt­indi sín og skyld­ur.
Miklu meira en bara bíó
Viðtal

Miklu meira en bara bíó

Sig­ríð­ur María Sig­ur­jóns­dótt­ir eða Sigga Maja eins og hún er ávallt köll­uð, tók við starfi rekstr­ar­stjóra kv­ík­mynda­húss­ins Bíó Para­dís í fyrra. Hún seg­ir bíó­ið fylgja mjög ákveð­inni hug­sjón og seg­ir það hafa breyst í nokk­urs kon­ar fé­lags­mið­stöð í mið­bæn­um. Um helg­ina verð­ur opn­uð ný vef­síða þar sem hægt er að festa kaup á um 200 pla­köt­um eft­ir ís­lenska sam­tíma­lista­menn sem gerðu þau fyr­ir bíó­kvöld­in vin­sælu, Svarta sunnu­daga.

Mest lesið undanfarið ár