Kapítalisminn á breytingaskeiði
ViðtalFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Kapí­tal­ism­inn á breyt­inga­skeiði

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, doktor í við­skipta­fræði og full­trúi í fjár­mála­ráði, seg­ir að líta verði til sam­fé­lags- og um­hverf­is­sjón­ar­miða í rekstri fyr­ir­tækja og fjár­mála­stofn­ana. Hann tel­ur að reyna muni á Ís­land vegna al­þjóð­legr­ar efna­hags­þró­un­ar en að þjóð­in hafi tæki­færi til að inn­leiða nýj­ar hug­mynd­ir.
Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar
Viðtal

Fékk Michel­in-stjörnu og varð at­vinnu­laus ári síð­ar

Ragn­ar Ei­ríks­son er einn fræg­asti kokk­ur lands­ins og hef­ur skap­að sér nafn fyr­ir ein­staka notk­un sína á óvenju­leg­um ís­lensk­um hrá­efn­um. Fyrst­ur Ís­lend­inga fékk hann Michel­in-stjörnu en rúmu ári síð­ar var hann orð­inn at­vinnu­laus í fall­völt­um bransa, þar sem eng­inn vildi ráða hann. Í sum­ar lét hann lang­þráð­an draum ræt­ast með Vín­stúk­unni Tíu sop­um á Lauga­vegi, ásamt sam­starfs­mönn­um sín­um.
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
Viðtal

„Þú upp­lifð­ir aldrei að henda nest­inu þínu í rusl­ið af skömm“

Donna Cruz fer með að­al­hlut­verk­ið í kvik­mynd­inni Agnes Joy. Hún var óvænt köll­uð í áheyrn­ar­pruf­ur og þeg­ar hún átt­aði sig á því að um stórt hlut­verk væri að ræða varð henni svo mik­ið um að hún kast­aði upp á leið­inni heim. Hún íhug­aði að verða leik­kona en taldi það úti­lok­að fyr­ir konu af henn­ar upp­runa að fá tæki­færi hér á landi.
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
Viðtal

„Það er eins og barn­ið mitt komi mér ekki við“

Barn­s­móð­ir manns­ins sem ný­ver­ið var dæmd­ur í sjö ára fang­elsi vegna al­var­legra kyn­ferð­is­brota gegn þá barn­ung­um syni sín­um hef­ur eng­ar upp­lýs­ing­ar feng­ið um hvar son­ur þeirra eigi að búa þeg­ar fað­ir­inn fer í fang­elsi. Son­ur­inn, sem er yngri bróð­ir þess sem brot­ið var á, er þrett­án ára og býr enn hjá dæmd­um föð­ur sín­um, sem fer einn með for­sjá hans.
Fólk strandar á grænmetinu
Viðtal

Fólk strand­ar á græn­met­inu

Sú fé­lags­lega at­höfn að borða hef­ur breyst í tím­ans rás og æ fleiri borða nú ein­ir. Mörg­um vex hins veg­ar í aug­um að leggja á sig elda­mennsku fyr­ir eng­an ann­an en sjálf­an sig. Með ör­lít­illi skipu­lagn­ingu er þó lít­ið mál að elda fyr­ir einn, að mati Dóru Svavars­dótt­ur, sem stend­ur fyr­ir mat­reiðslu­nám­skeið­um þar sem þátt­tak­end­ur læra að elda smáa skammta úr holl­um hrá­efn­um.
Draumur að eiga dúkkubarn
Viðtal

Draum­ur að eiga dúkku­barn

Nokkr­ar sein­fær­ar ung­ar kon­ur hafa að und­an­förnu feng­ið sér dúkk­ur sem þær kalla „dúkku­börn“. Með­al ann­ars er um að ræða dúkk­ur sem fram­leidd­ar eru er­lend­is með fólk í huga sem misst hef­ur barn og vega minnstu dúkk­urn­ar álíka mik­ið og fyr­ir­bur­ar en einnig eins og ný­fætt barn. Dúkk­urn­ar eru hand­gerð­ar og á sum­um þeirra eru manns­hár. Lena Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir og Dag­mar Ósk Héð­ins­dótt­ir eru í hópi fyrr­nefndra kvenna og finna þær fyr­ir mik­illi vernd­ar­til­finn­ingu gagn­vart dúkk­un­um, þær láta dúkk­urn­ar liggja í vögg­um og barna­kerr­um, þær kaupa á þær barna­föt og hugsa í raun um þær að sumu leyti eins og um börn­in þeirra væri að ræða.
Tilhugsunin um að verða prestur var fjarstæðukennd
Viðtal

Til­hugs­un­in um að verða prest­ur var fjar­stæðu­kennd

Á sama tíma og ungu fólki fækk­ar í Þjóð­kirkj­unni ákvað Hjalti Jón Sverris­son, að fara í guð­fræði. Sú ákvörð­un kom hon­um sjálf­um á óvart en hann ræð­ir stöðu sína sem 32 ára gam­all prest­ur, sem býr í stúd­íó­í­búð, leit­ar að ást­inni og er virk­ur á sam­fé­lags­miðl­um, um líf og trú, alda­móta­kyn­slóð­ina, In­sta­gram og Guð.

Mest lesið undanfarið ár