„Ég hef verið kölluð súpukonan“
Viðtal

„Ég hef ver­ið köll­uð súpu­kon­an“

Rósa Björg Jóns­dótt­ir hef­ur bú­ið til yf­ir tvö þús­und lítra af súpu sem hún hef­ur gef­ið í frí­skápa fyr­ir aðra til að njóta. Þetta er eitt af fjór­um sjálf­boða­verk­efn­um sem Rósa sinn­ir en hún rek­ur einnig barna­bóka­safn með bók­um á fjölda tungu­mála, er ræð­is­mað­ur Ítal­íu og sinn­ir fata­við­gerð­um í frí­stund­um. Rósa fékk fálka­orð­una fyr­ir tveim­ur ár­um fyr­ir störf í þágu sam­taka um tví­tyngi. Hún seg­ir þetta ekki vera neitt vesen, hún vilji bara vera virk­ur sam­fé­lags­þegn.
Jóga er að koma heim úr heimi á yfirsnúningi
Viðtal

Jóga er að koma heim úr heimi á yf­ir­snún­ingi

„Við er­um yf­ir­leitt alltaf á und­an okk­ur eða að reyna að end­ur­gera for­tíð­ina og miss­um af nú­inu. Og líf­ið er alltaf núna,“ seg­ir jóga­kenn­ar­inn Auð­ur Bjarna­dótt­ir. Hún rek­ur Jóga­setr­ið þar sem boð­ið er upp á alls kyns teg­und­ir jóga. Auð­ur út­skýr­ir út á hvað jóga geng­ur og hvernig hreyf­ing­in hjálp­aði henni að bera virð­ingu fyr­ir sjálfri sér.
„Þetta var ég. Ég er ekki með typpi, ég var ekki nakin og ég er ekki karlmaður“
ViðtalHinsegin bakslagið

„Þetta var ég. Ég er ekki með typpi, ég var ekki nak­in og ég er ekki karl­mað­ur“

Veiga Grét­ars­dótt­ir er trans kon­an sem fór í sund í Grafar­vogs­laug í síð­ustu viku og nýtti sér kvenna­klef­ann á sama tíma og stúlk­ur í skóla­sundi. Nokkr­ar stúlkn­anna hlógu að henni og leið Veigu eins og hún væri sirk­us­dýr. Hún ákvað að gera at­huga­semd við kenn­ara þeirra og hélt að þar með væri mál­ið úr sög­unni en há­vær orð­róm­ur, byggð­ur á lyg­um, fór af stað.
Upplýsa ætti konur á leið í brjóstastækkun um möguleg veikindi
ViðtalBrjóstapúðaveiki

Upp­lýsa ætti kon­ur á leið í brjóstas­tækk­un um mögu­leg veik­indi

Nokk­ur fjöldi kvenna læt­ur fjar­lægja brjósta­púða ár­lega vegna veik­inda sem tal­in eru tengj­ast þeim. Ekki er hægt að segja með vissu hversu marg­ar þær eru því lýta­lækn­ar hafa, á grund­velli per­sónu­vernd­ar­sjón­ar­miða og trún­að­ar, neit­að að veita land­lækni upp­lýs­ing­ar sem gætu leitt það í ljós. Frum­varp sem á að styrkja heim­ild land­lækn­is til þess að krefjast upp­lýs­ing­anna á að fara fyr­ir haust­þing.
„Ég vona að ég eigi aldrei eftir að sökkva svo djúpt aftur“
Viðtal

„Ég vona að ég eigi aldrei eft­ir að sökkva svo djúpt aft­ur“

Eg­ill Helga­son er á tíma­mót­um. Hann er hætt­ur með Silfr­ið sem lengi var kennt við hann sjálf­an, helsta póli­tíska um­ræðu­þátt lands­ins. Hann seg­ist í upp­hafi hafa skolf­ið eins og lauf í vindi þeg­ar hann var í sjón­varpi en elski nú að vera í beinni. Eg­ill kynnt­ist eig­in­konu sinni á nekt­ar­stað og þau eign­uð­ust son ári síð­ar. Hann rifjar upp þeg­ar ölv­að­ur þing­mað­ur mætti til hans í sett­ið og þeg­ar hann fleygði vatn­s­könnu út í sal í reiðikasti. Eg­ill hef­ur háð sína glímu við kvíða og þung­lyndi, og upp­lifði sinn versta tíma þeg­ar Trump var kos­inn for­seti Banda­ríkj­anna.
Hvetur fólk til að innleiða nýjungar í kynlífi
Viðtal

Hvet­ur fólk til að inn­leiða nýj­ung­ar í kyn­lífi

„Við fram­leið­um ró­andi og tengj­andi tauga­boð­efni og horm­ón við að stunda kyn­líf, hvort sem við fá­um full­næg­ingu eða ekki,“ seg­ir Áslaug Kristjáns­dótt­ir, kyn­fræð­ing­ur, kyn­lífs­ráð­gjafi og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. Bók­in henn­ar, Líf­ið er kyn­líf, kom út í ág­úst og sat hún fyr­ir svör­um Heim­ild­ar­inn­ar um kyn­líf.
Eins manns harmleikur er annars afþreying
Viðtal

Eins manns harm­leik­ur er ann­ars af­þrey­ing

Inga Kristjáns­dótt­ir er ókrýnd saka­mála­hlað­varps­drottn­ing Ís­lands. Í sum­ar fór hún til Banda­ríkj­anna og stund­aði myrka ferða­mennsku þeg­ar hún heim­sótti með­al ann­ars heim­ili Ted Bun­dy og var við­stödd fyr­ir­töku í máli grun­aðs morð­ingja í Ida­ho. Hún seg­ist skilja þau sem furða sig á því hvernig hún geri af­þrey­ingu úr harm­leik annarra en seg­ir þetta allt snú­ast um for­vitni og að segja sög­ur.
Þrjár 19 ára stelpur stofnuðu eitt efnilegasta fótboltalið landsins
Viðtal

Þrjár 19 ára stelp­ur stofn­uðu eitt efni­leg­asta fót­boltalið lands­ins

„Við höfð­um ekki eft­ir neinu að bíða,“ seg­ir knatt­spyrnu­kon­an og lög­fræð­ing­ur­inn Jór­unn María Bachmann Þor­steins­dótt­ir, ein þeirra ungu kvenna sem krafð­ist þess að stofn­að­ur yrði meist­ara­flokk­ur kvenna í fót­bolta hjá Gróttu. Lið­ið keppti ný­ver­ið í úr­slita­leik um sæti í Bestu deild kvenna, að­eins átta ár­um eft­ir stofn­un.
„Munum aldrei mæta allri orkuþörf allra“
Viðtal

„Mun­um aldrei mæta allri orku­þörf allra“

Ef ekki verða sett lög um for­gang al­menn­ings að orku verð­ur hon­um smám sam­an þrýst út af orku­borð­inu og þá stund­um of­an í ol­íu­tunnu. Því þótt borð­ið svigni vissu­lega af end­ur­nýj­an­legri orku verð­ur það alltaf tak­mark­að að stærð. Nú þeg­ar eft­ir­spurn­in hef­ur marg­fald­ast og sal­an auk­ist er gott að hugsa um „orku­skort hverra“ og þá stað­reynd að al­menn­ing­ur not­ar að­eins um 5 pró­sent raf­orkunn­ar, seg­ir Halla Hrund Loga­dótt­ir orku­mála­stjóri. „Því þetta verð­ur alltaf val – hversu mik­ið þú ætl­ir að selja og í hvað.“
„Hlökkum meira til Reykjavík Bear en til jólanna“
Viðtal

„Hlökk­um meira til Reykja­vík Be­ar en til jól­anna“

Gunn­ar Ver­mund og Pilu Arnoldi voru á bangsa­há­tíð­inni á Ís­landi ár­ið 2015 þeg­ar þeir urðu ást­fangn­ir. Upp­haf­lega kynnt­ust þeir á stefnu­móta­app­inu Grindr en voru fyrst um sinn bara vin­ir. Báð­ir hafa þeir upp­lif­að for­dóma frá heit­trú­uð­um ætt­ingj­um en hafa það gott í Dan­mörku. Þeg­ar þeir giftu sig voru þeir íklædd­ir þjóð­bún­ing­um heimalanda sinna, Græn­lands og Fær­eyja.

Mest lesið undanfarið ár