162. spurningaþraut: Jesus Christ Superstar, Laddi, Stalingrad og mannfall í leikriti
Spurningaþrautin

162. spurn­inga­þraut: Jes­us Christ Su­per­st­ar, Laddi, Stalingrad og mann­fall í leik­riti

Hlekk­ur á þraut gær­dags­ins! *** Fyrri auka­spurn­ing vís­ar til mynd­ar­inn­ar hér að of­an: Hvaða reiki­stjörnu má sjá þar? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir spurn­inga­keppni fram­halds­skól­anna sem Rík­is­út­varps­ins hef­ur sýnt í rúm 30 ár? 2.   Hvaða vin­sæla sjón­varps­þáttar­öð sagði frá spenn­andi æv­in­týr­um sem starfs­fólk­ið á aug­lýs­inga­stof­unni Sterl­ing Cooper á Madi­son Avenue á Man­hatt­an lenti í? 3.   Hvað nefn­ist raf­virk­inn sem Laddi hef­ur oft...
161. spurningaþraut: Konurnar í Spaugstofunni, grænar ninjur, Miðnætursólborgin
Spurningaþrautin

161. spurn­inga­þraut: Kon­urn­ar í Spaug­stof­unni, græn­ar ninj­ur, Mið­næt­ur­sól­borg­in

Þraut­in í gær sner­ist öll um síð­ari heims­styrj­öld­ina. Hér er hlekk­ur á hana. *** Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hvern er ver­ið að drepa á teikn­ing­unni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Laust fyr­ir miðja 19. öld skrif­uðu Fjöln­is­menn – Jón­as Hall­gríms­son og fé­lag­ar – í blað sitt um at­burði í Sléttu­manna­landi. Sléttu­manna­land var þýð­ing þeirra á heiti rík­is eins í...
160. spurningaþraut: Margar léttar og örfáar þungar spurningar um síðari heimsstyrjöld
Spurningaþrautin

160. spurn­inga­þraut: Marg­ar létt­ar og ör­fá­ar þung­ar spurn­ing­ar um síð­ari heims­styrj­öld

Hér er fyrst hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. *** Að venju snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um eitt og sama efn­ið þeg­ar tala þraut­ar end­ar á núlli. Það er síð­ari heims­styrj­öld­in í þetta sinn. Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an sést ein af fræg­ustu orr­ustuflug­vél­um síð­ari heims­styrj­ald­ar. Af hvaða teg­und er hún? *** 1.   Hvaða dag hófst síð­ari heims­styrj­öld­in í Evr­ópu? 2. ...
159. spurningaþraut: Mesta hafdýpið, ólympíuverðlaunahafi og fyrsta skáldsaga Arnaldar
Spurningaþrautin

159. spurn­inga­þraut: Mesta haf­dýp­ið, ólymp­íu­verð­launa­hafi og fyrsta skáld­saga Arn­ald­ar

Hér birt­ist gær í frá spurn­inga­þraut­ina á hlekk­ur. *** Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða frægri kvik­mynd er þetta skjá­skot? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvar á Ís­landi var hin forna Hnappa­dals­sýsla? 2.   Hvaða fræg­ur banda­rísk­ur rit­höf­und­ur var fyr­ir fá­ein­um dög­um á ferð á Siglu­firði? 3.   Hvað hét fyrsta skáld­saga Arn­ald­ar Ind­riða­son­ar? 4.   Frá hvaða landi kem­ur brag­ar­hátt­ur­inn „haíka“ upp­haf­lega? 5.   Uppi á hvaða...
158. spurningaþraut: Íslenskt skáld, útlenskt skáld, íslenskur fugl, og fleira!
Spurningaþrautin

158. spurn­inga­þraut: Ís­lenskt skáld, út­lenskt skáld, ís­lensk­ur fugl, og fleira!

Góð­an dag, hér er þraut gær­dags­ins. *** Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ís­lenskt skáld lét heil­mik­ið að sér kveða bæði hér­lend­is og einnig er­lend­is, þar sem skáld­ið kom meira að segja við sögu kon­unga. Skáld­ið var kennt við konu sem það unni eitt sinn. Hvað hét kon­an? 2.   Hver gaf út hljóm­plöt­una...
157. spurningaþraut: Vinsælasti liturinn í fánum heimsins, kvenmannsnafn, skemmtigarður
Spurningaþrautin

157. spurn­inga­þraut: Vin­sæl­asti lit­ur­inn í fán­um heims­ins, kven­manns­nafn, skemmti­garð­ur

Þraut gær­dags­ins, hér er hlekk­ur á hana. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er þessi mynd tek­in? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða stríði var Jó­hanna af Örk tek­in af lífi? 2.   Hvaða ár tók Elísa­bet 2. við sem þjóð­höfð­ingi Bret­lands? 3.   Hvað hét ein­ræð­is­herr­ann sem réði Spáni 1939 til 1975? 4.   Hver orti: „Mitt er þitt og hjá mér áttu heima, / víst...
156. spurningaþraut: Hvað heitir kvæðið um Trójustríðið? og fleira
Spurningaþrautin

156. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir kvæð­ið um Tróju­stríð­ið? og fleira

Hér haf­iði þraut­ina frá í gær. *** Hér kem­ur svo fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá þrjá ís­lenska leik­ara (Sig­urð Skúla­son, Hilmi Snæ Guðna­son og Guð­rúnu S. Gísla­dótt­ur) í hlut­verk­um sín­um í vin­sælli ís­lenskri bíó­mynd sem Baltas­ar Kor­mák­ur gerði ár­ið 2002. Hvaða mynd er það? *** Hér koma að­al­spurn­ing­ar: 1.   Forn-Grikk­ir vissu ekki bet­ur en for­feð­ur þeirra...
155. spurningaþraut: Hvað kenndi Meghan Markle? - og fleiri spurningar.
Spurningaþrautin

155. spurn­inga­þraut: Hvað kenndi Meg­h­an Markle? - og fleiri spurn­ing­ar.

Þraut gær­dags­ins, gáið að henni. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir dans­inn sem þetta unga fólk er að stíga? *** Að­al­spurn­ing: 1.   Hvað heit­ir Megas fullu nafni? 2.   Meg­an Markle heit­ir kona ein, sem kall­ast her­togaynj­an af Sus­sex eft­ir að hún gekk að eiga Bretaprins nokk­urn. Markle var ekki fædd til auðæfa og með­an hún að leita fyr­ir sér sem leik­kona...
154. spurningaþraut: Verðlaunamynd á Skjaldborgarhátíð, Nóbelsverðlaunahafar og Álftagerðisbræður, meðal annars
Spurningaþrautin

154. spurn­inga­þraut: Verð­launa­mynd á Skjald­borg­ar­há­tíð, Nó­bels­verð­launa­haf­ar og Álfta­gerð­is­bræð­ur, með­al ann­ars

Hér er þá fyrst hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. *** Og svo fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár var þessi fræga ljós­mynd tek­in? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir heim­ild­ar­mynd­in, sem hlaut helstu verð­laun­in (dóm­nefnd­ar­verð­laun­in) á Skjald­borg­ar­há­tíð­inni fyr­ir viku síð­an? 2.   Hvað hétu syst­ur Las­ar­us­ar í frá­sögn Nýja testa­ment­is­ins? 3.   Hversu mörg eru full­gild ríki Banda­ríkj­anna? 4.   Hvað köll­uðu Róm­verj­ar Skot­land? 5. ...
153. spurningaþraut: Hver tók viðtalið fræga við Sigmund Davíð? og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

153. spurn­inga­þraut: Hver tók við­tal­ið fræga við Sig­mund Dav­íð? og fleiri spurn­ing­ar

Góð­an dag. Hér er hlekk­ur á þraut­ina síð­an í gær. *** Auka­spurn­ing fyrri: Úr hvaða kvik­mynd er mynd­in hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver leik­stýrði kvik­mynd­un­um Gulls­and­ur, Dans­inn og Máva­hlát­ur? 2.   Hvað hét banda­ríski hæsta­rétt­ar­dóm­ar­inn sem and­að­ist á dög­un­um? 3.   Hvaða embætti gegn­ir nú­ver­andi vara­formað­ur VG? 4.   Inn í hvaða land gerðu Kín­verj­ar inn­rás ár­ið 1951? 5.   Dav­íð Odds­son,...
152. spurningaþraut: Þrístjóraveldi, hryllingsmynd, Casablanca og Góða sálin í Sesúan
Spurningaþrautin

152. spurn­inga­þraut: Þrí­stjóra­veldi, hryll­ings­mynd, Casa­blanca og Góða sál­in í Sesúan

Og hér er þraut­in frá í gær. *** Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hvað er að ger­ast á þess­ari nokk­uð svo ískyggi­legu mynd? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða fugl ávarp­ar Jón­as Hall­gríms­son í kvæð­inu „Ég bið að heilsa“? 2.   Hvað hét eig­in­mað­ur Vikt­oríu Breta­drottn­ing­ar?  3.   Í hvaða landi er borg­in Casa­blanca? 4.   Hver leik­stýrði hryll­ings­mynd­inni The Shining frá ár­inu 1980? 5.   Hvað...
151. spurningaþraut: Hver býr við Webfoot Street 1313?
Spurningaþrautin

151. spurn­inga­þraut: Hver býr við Web­foot Street 1313?

Þraut­in frá í gær hér leyn­ist. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir mað­ur­inn með hjálm­inn til hægri á mynd­inni hér að of­an? *** 1.    Hvað heit­ir næst­lengsta fljót Afr­íku, sem jafn­fram er næst­vatns­mesta fljót í heim­in­um á eft­ir Amazon? 2.   Per­sóna nokk­ur býr við Web­foot Street núm­er 1313 í borg einni í am­er­íska fylk­inu Cal­isota. Eins og flest­ir vita sjálfsagt...
150. spurningaþraut: Tónlistarmenn og hljómplötur
Spurningaþrautin

150. spurn­inga­þraut: Tón­list­ar­menn og hljóm­plöt­ur

Hér er þraut frá í gær, en þraut­in í dag snýst ein­göngu um eitt efni: popp­tón­list­ar­menn. Að­al­spurn­ing­arn­ar eru tíu plötu­um­slög, sem öll eru án nafns á hljóm­sveit eða mús­íkant og nafn­ið á plöt­unni sjálfri er hins veg­ar hvergi að sjá. *** Auka­spurn­ing­arn­ar eru hins veg­ar ljós­mynd­ir af tón­list­ar­mönn­um, og ég spyr fyrst: Hver er mús­íkant­inn á mynd­inni hér að of­an?...
149. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um jafnöldrur tvær frá Frakklandi
Spurningaþrautin

149. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars spurt um jafn­öldr­ur tvær frá Frakklandi

Góð­an dag! Hér er þraut gær­dags­ins. *** Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Á mynd­inni hér að of­an má sjá stærsta orr­ustu­skip sem smíð­að hef­ur ver­ið, 70.000 tonna tröll, sem var á ferð­inni í síð­ari heims­styrj­öld. Það bar níu 46 senti­metra hlaupvíð­ar byss­ur að að­al­vopn­um. Hvaða ríki lét smíða þetta skrímsli? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir Seðla­banka­stjóri? 2.   Um mán­aða­mót­in maí/júní sept­em­ber...
148. spurningaþraut: Hvað hét sonurinn, sem Abraham átti að fórna, drottni til dýrðar?
Spurningaþrautin

148. spurn­inga­þraut: Hvað hét son­ur­inn, sem Abra­ham átti að fórna, drottni til dýrð­ar?

Hér er hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. *** Auka­spurn­ing, sú fyrri: Ljós­mynd­ina hér að of­an tók Joseph Nicép­hore Niépce í bæn­um Le Gras í Frakklandi. Hvað þyk­ir vera merki­legt við hana? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins? Í þessu sjald­gæfa til­felli er föð­ur­nafn hans ónauð­syn­legt. 2.   Hvað heit­ir formað­ur Stjórn­ar­skrár­fé­lags­ins? 3.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Hvíta-Rússlandi? 4.   Einn af patríörk­um...
147. spurningaþraut: Hvar heitir Réttarvatn eitt?
Spurningaþrautin

147. spurn­inga­þraut: Hvar heit­ir Rétt­ar­vatn eitt?

htt­ps://stund­in.is/grein/11885/146-spurn­ing­at­hraut/ *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er yf­ir­leitt sagt að rétt­ur­inn gúllas sé upp­runn­inn? 2.   Hvað heit­ir þjálf­ari karla­liðs Arsenal í fót­bolta? 3.   Fyr­ir hverju börð­ust hinar svo­nefndu súf­fra­gett­ur um og upp úr alda­mót­um 1900? 4.   Hvað hét for­seti Rúss­lands áð­ur en Pút­in tók við 1999? 5. ...

Mest lesið undanfarið ár