787. spurningaþraut: Rigning og myrkur og meinlegir skuggar
Spurningaþrautin

787. spurn­inga­þraut: Rign­ing og myrk­ur og mein­leg­ir skugg­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir drapp­lit­aða rík­ið þarna í miðj­unni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og það ligg­ur þá beint við að spyrja, hvað heit­ir höf­uð­borg­in í því ríki? 2.  Hver samdi óper­una Car­men? 3.  Hvað hét for­seti Úkraínu áð­ur en Volodomyr Selenskí tók við? 4.  En hvað hét for­seti Frakk­lands áð­ur en Macron tók við? 5.  Hvaða fjörð­ur, flói, vík eða vog­ur...
786. spurningaþraut: Nú væri gott að vita nokkuð um heimsálfur
Spurningaþrautin

786. spurn­inga­þraut: Nú væri gott að vita nokk­uð um heims­álf­ur

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er stærsta heims­álf­an að flat­ar­máli? 2.  En hver skyldi vera næst­stærst? 3.  Og hver er þá í þriðja sæti? 4.  En hver skyldi vera fjöl­menn­asta heims­álf­an? 5.  Og hver í öðru sæti að mann­fjölda? 6.  Það er varla að ég þori að spyrja, en hver er þá...
785. spurningaþraut: Gangnam Style! Gangnam Style!
Spurningaþrautin

785. spurn­inga­þraut: Gangnam Style! Gangnam Style!

Fyrri auka­spurn­ing: Ein­kenn­is­merki hvaða fyr­ir­tæk­is má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eld­gos­ið í fyrra er kall­að gos­ið í ... ? 2.  Hvaða eyja er á milli Kors­íku og Sikileyj­ar á Mið­jarð­ar­haf­inu? 3.  Hvað gerði Sylwia Zaj­kowska á dög­un­um sem vakti at­hygli? 4.  Fyr­ir hvaða kvik­mynd vann Steven Spiel­berg fyrstu Ósk­ar­s­verð­laun sín sem leik­stjóri ár­ið 1994? 5.  Fimm ár­um seinna...
784. spurningaþraut: Litla frænka Soffíu frænku, og Ursula von der Leyen
Spurningaþrautin

784. spurn­inga­þraut: Litla frænka Soffíu frænku, og Ursula von der Leyen

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá áströlsku leik­kon­una Margot Robbie þar sem hún ærsl­ast í titil­hlut­verki bíó­mynd­ar sem verð­ur frum­sýnd á næsta ári en er þeg­ar far­in að vekja nokkra at­hygli. Hvað skyldi sú per­sóna heita sem Robbie leik­ur í þess­ari mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða Evr­ópu­landi er borg­in Þessalonika? 2.  Ár­ið 1810 var 18 ára aust­ur­rísk prins­essa...
783. spurningaþraut: Paul McCartney er áttræður í dag. Spurt er um hann!
Spurningaþrautin

783. spurn­inga­þraut: Paul McCart­ney er átt­ræð­ur í dag. Spurt er um hann!

Þessi þraut er helg­uð Paul McCart­ney sem held­ur upp á átt­ræðisaf­mæl­ið sitt í dag. Fyrri auka­spurn­ing: Paul hef­ur vit­an­lega hitt fjöld­ann all­an af frægu fólki gegn­um tíð­ina. Hvað heit­ir kon­an sem hann hef­ur hitt hér? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg fædd­ist Paul McCart­ney? 2.  Í hvaða stjörnu­merki er hann? 3.  Sam­starf þeirra John Lennons hófst þeg­ar Lennon bauð hon­um...
782. spurningaþraut: Til lukku með daginn, Íslendingar og gestir allir!
Spurningaþrautin

782. spurn­inga­þraut: Til lukku með dag­inn, Ís­lend­ing­ar og gest­ir all­ir!

Á þess­um þjóð­há­tíð­ar­degi er þess­um spurn­ing­um hér enn ósvar­að! Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hönd­in sem við sjá­um á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét fyrsta kona heims­ins sam­kvæmt nor­rænni goða­fræði? 2.  En karl­inn? 3.  Goð­sagn­ir eru sum­ar ansi skyld­ar. Í goð­sög­um Grikkja seg­ir m.a. frá karli að nafni Devkalíon en segja má að hann eigi sér sam­svör­un...
781. spurningaþraut: Leikari á hlaupum!
Spurningaþrautin

781. spurn­inga­þraut: Leik­ari á hlaup­um!

Auka­spurn­ing­ar: Hvaða vin­sæla ís­lenska hljóm­sveit er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver leik­ur eina hlut­verk­ið í leik­riti sem var frum­sýnt fyr­ir fá­ein­um mán­uð­um og fel­ur í sér að leik­ar­inn er á hlaup­um alla sýn­ing­una? 2.  Hver er stærsta eyj­an sem telst til Evr­ópu? 3.  Rúss­inn Mik­haíl Sholok­hov fékk einu sinni Nó­bels­verð­laun og þá sér­stak­lega fyr­ir skáld­sögu sem heit­ir Lygn streym­ir ...
780. spurningaþraut: Stjórnmálamenn, nema þrjú í hásæti
Spurningaþrautin

780. spurn­inga­þraut: Stjórn­mála­menn, nema þrjú í há­sæti

Nor­ræn­ir stjórn­mála­menn á 20. öld og fram á þenn­an dag er við­fangs­efni þess­ar­ar þraut­ar. Nema hvað auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um fólk sem sit­ur eða set­ið hef­ur í há­sæt­um. Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er þetta? 2.  En hér má sjá ... ? 3.  Hver er svo hér? * 4.  En þessi...
779. spurningaþraut: Hnútar, klám, Trump og Tinni
Spurningaþrautin

779. spurn­inga­þraut: Hnút­ar, klám, Trump og Tinni

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Don­ald Trump heit­ir mað­ur. Hann er Banda­ríkja­mað­ur og fædd­ur í Banda­ríkj­un­um en for­eldr­ar hans töl­uðu hvor­ugt ensku að móð­ur­máli. Til hvaða lands rakti fað­ir hans ætt­ir sín­ar? 2.  Móð­ir Trumps var aft­ur á móti fædd í allt öðru landi en fað­ir­inn. Hvað land var það? 3.  Og...
778. spurningaþraut: „Did I disappoint you?“ söng hann
Spurningaþrautin

778. spurn­inga­þraut: „Did I disappo­int you?“ söng hann

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er al­gengt, en ekki að öllu leyti rétt, nafn sem not­að er yf­ir bí­son­uxa í Norð­ur-Am­er­íku? 2.  „Nis­sen huts“ er nafn sem not­að er í ensku um ákveðna sort af hús­um. Þau þekkt­ust á til­teknu tíma­bili hér á Ís­landi, ekki síð­ur en í út­lönd­um. Hvað köll­um...
777. spurningaþraut: Hve miklu munaði á Trump og Biden?
Spurningaþrautin

777. spurn­inga­þraut: Hve miklu mun­aði á Trump og Biden?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Gríð­ar­lega vin­sæl sjón­varps­sería fyr­ir ungt fólk heit­ir sama nafni og sænska sig­ur­lag­ið í Eurovisi­on-söngv­akeppn­inni ár­ið 2012. Sem sé ... hvað? 2.  Hver var flytj­andi Eurovisi­on-lags­ins? 3.  Í hvaða hvaða fjöll­um kem­ur Amasón-áin upp? 4.  Hversu mörg­um pró­sent­um mun­aði á Don­ald Trump og Joe Biden í for­seta­kosn­ing­un­um í...
775. spurningaþraut: Tsékov, Alexander mikli, Katrín Jakobsdóttir, Hans og Gréta!
Spurningaþrautin

775. spurn­inga­þraut: Tsé­kov, Al­ex­and­er mikli, Katrín Jak­obs­dótt­ir, Hans og Gréta!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða konu má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hverj­ir skráðu fyrstu út­gáf­una um Hans og Grétu? 2.  Hvaða ríki til­heyr­ir eyj­an Hons­hu? 3.  Hvaða ráð­herra­embætti gegndi Katrín Jak­obs­dótt­ir áð­ur en hún varð for­sæt­is­ráð­herra? 4.  Í hvaða á er Gull­foss? 5.  Hve gam­all var Al­ex­and­er mikli þeg­ar hann dó? Hér má skeika einu ári til eða frá....
774. spurningaþraut: Að vinna fyrir óvin sinn ... hvar?
Spurningaþrautin

774. spurn­inga­þraut: Að vinna fyr­ir óvin sinn ... hvar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað skyldi þetta eld­fjall heita? Mynd­in er tek­in skömmu eft­ir eld­gos. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða jurt heit­ir eft­ir lat­neska orð­inu yf­ir úlf? 2.  Fyr­ir 65 ár­um var gerð fræg kvik­mynd þar sem bresk­ir stríðs­fang­ar eru neydd­ir til að smíða brú yf­ir fljót eitt, og leið­togi fang­anna tek­ur það svo há­tíð­lega að hann legg­ur all­an metn­að sinn í verk­ið,...
773. spurningaþraut: Hér er nú Margrétar-Sigfúsdóttur-stig í boði!
Spurningaþrautin

773. spurn­inga­þraut: Hér er nú Mar­grét­ar-Sig­fús­dótt­ur-stig í boði!

Fyrri auka­spurn­ing: Á þess­ari nokk­urra ára gömlu mynd má sjá for­seta­hjón­in í Banda­ríkj­un­um og ... hvaða landi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvaða götu í Reykja­vík stend­ur lög­reglu­stöð­in? 2.  Í hvaða landi heit­ir höf­uð­borg­in Bagdad? 3.  „Ís­land, far­sælda frón / og ...“ hvað? 4.  Hver orti þetta?  5.  Hvar er að finna elsta lif­andi tré í heimi — svo stað­fest sé?...
772. spurningaþraut: Nú er hægt að vinna sér inn sérstakt Þorfinns-Ómarssonar-stig!
Spurningaþrautin

772. spurn­inga­þraut: Nú er hægt að vinna sér inn sér­stakt Þor­finns-Óm­ars­son­ar-stig!

Fyrri auka­spurn­ing: Skjá­skot­ið hér að of­an sýn­ir leik­konu í kvik­mynd sem frum­sýnd var í vor og vakti heil­mikla at­hygli. Hver er leik­kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þá er eðli­legt að spyrja í fram­haldi af því, hvað heit­ir kvik­mynd­in? Og þið meg­ið auk­in­held­ur sæma ykk­ur sér­stöku Þor­finns-Óm­ars­son­ar-stigi ef þið vit­ið hvað leik­stjór­inn heit­ir! 2.  Ný sótt virð­ist nú vera kom­in á kreik,...
771. spurningaþraut: „Ísland, ögrum skorið ...“
Spurningaþrautin

771. spurn­inga­þraut: „Ís­land, ögr­um skor­ið ...“

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi mynd var tek­in 1873 af 19 ára pilti. Hvað heit­ir hann? Best að gefa þá vís­bend­ingu að hann var eigi Ís­lend­ing­ur. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað þýð­ir að vera hei­mótt­ar­leg­ur? 2.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið Tsjad? 3.  Hvaða Ar­ab­a­ríki er kennt við fjöl­skyldu eina? 4.  „Ís­land, ögr­um skor­ið, eg vil nefna þig ...“ og hvernig er fram­hald­ið?...

Mest lesið undanfarið ár