794. spurningaþraut: Bófar, þingmenn, lögfræðingar, hljómsveit eða eyjar?
Spurningaþrautin

794. spurn­inga­þraut: Bóf­ar, þing­menn, lög­fræð­ing­ar, hljóm­sveit eða eyj­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Ég ætla ekk­ert að fara í fel­ur með hvað það góða fólk heit­ir sem sjá má á sam­settu mynd­inni hér að of­an. Þau heita: Árel­ía Ey­dís Guð­munds­dótt­ir, Að­al­steinn Hauk­ur Sverris­son og Magnea Gná Jó­hanns­dótt­ir. Spurn­ing­in er hins veg­ar: Við hvað starfa þau nú upp á síðkast­ið? — og hér þarf svar­ið að vera þokka­lega ná­kvæmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1. ...
793. spurningaþraut: Nú er eins gott að þið þekkið heiðhvolfið
Spurningaþrautin

793. spurn­inga­þraut: Nú er eins gott að þið þekk­ið heið­hvolf­ið

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða skáld­sögu Hall­dórs Lax­ness má lesa um per­són­una Ástu Sóllilju? 2.  Hvað heit­ir am­er­íska teikni­myndaserí­an Pe­anuts á ís­lensku? 3.  Í hve mik­illi hæð yf­ir yf­ir­borði Jarð­ar byrj­ar heið­hvolf­ið (á ensku stratosph­ere)? 4.  Hvað hét eig­in­mað­ur Elísa­bet­ar Eng­lands­drottn­ing­ar hinn­ar seinni? 5.  Hver gaf út hljóm­plöt­una Vespert­ine fyr­ir 21 ári?...
792. spurningaþraut: Stígvél hér og stígvél þar
Spurningaþrautin

792. spurn­inga­þraut: Stíg­vél hér og stíg­vél þar

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á þess­ari mynd hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fyrr­ver­andi þing­mað­ur tók við sem rit­stjóri Frétta­blaðs­ins í fyrra? 2.  William Henry Gates III fædd­ist í Banda­ríkj­un­um 1952. Fað­ir hans var vel met­inn lög­fræð­ing­ur og móð­ir hans kenn­ari og kaup­sýslu­kona. Bæði létu heil­mik­ið að sér kveða í bar­áttu fyr­ir skárra sam­fé­lagi. En hvað af­rek­aði...
791. spurningaþraut: Picasso málaði portrett af ... hvaða konu?
Spurningaþrautin

791. spurn­inga­þraut: Picasso mál­aði portrett af ... hvaða konu?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þetta fjall? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða vin­sæla hljóm­sveit sendi frá sér plöt­una Their Satanic Maj­esties Requ­est ár­ið 1967? 2.  Hver var þá að­al gít­ar­leik­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar?   3.  Dönsk yf­ir­völd og sér í lagi for­sæt­is­ráð­herr­ann hafa nú feng­ið skömm í hatt­inn hjá op­in­berri rann­sókn­ar­nefnd í Dan­mörku vegna fram­göngu sinn­ar í máli sem sner­ist um ákveðna dýra­teg­und. Hvaða dýr voru...
790. spurningaþraut: Úr hvaða kvikmyndum eru skjáskotin?
Spurningaþrautin

790. spurn­inga­þraut: Úr hvaða kvik­mynd­um eru skjá­skot­in?

Þema­þraut dags­ins snýst um er­lend­ar kvik­mynd­ir. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um ís­lenska sjón­varps­þætti. * Fyrri auka­spurn­ing: Hér fyr­ir of­an er aug­lýs­ing fyr­ir ís­lenska sjón­varps­þætti sem nefnd­ust ... ? Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Úr hvaða bíó­mynd er þetta? 2.  Úr hvaða mynd er þetta? * 3.  Kannski hafa ekki marg­ir séð þessa mynd núorð­ið. En þið ætt­uð samt að þekkja hana með nafni....
789. spurningaþraut: Hér þurfiði að kunna lotukerfið utanbókar. Nei, djók!
Spurningaþrautin

789. spurn­inga­þraut: Hér þurf­iði að kunna lotu­kerf­ið ut­an­bók­ar. Nei, djók!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða hljóm­sveit er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver hann­aði gler­hjúp­inn á hlið­um tón­list­ar­húss­ins Hörpu í Reykja­vík? 2.  Merrick Garland er Banda­ríkja­mað­ur sem Obama for­seti til­nefndi til ákveð­ins embætt­is vest­an­hafs en Re­públi­kan­ar komu í veg fyr­ir að til­nefn­ing­in næði fram að ganga. Hvar vildi Obama koma Garland í starf? 3.  En við starfar Garland núna? 4.  Owada heit­ir kona...
788. spurningaþraut: Hve langt er flug til New York, ef við kjósum að fljúga þangað?
Spurningaþrautin

788. spurn­inga­þraut: Hve langt er flug til New York, ef við kjós­um að fljúga þang­að?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Und­ir hvaða nafni er Stein­þór Hró­ar Stein­þórs­son þekkt­ast­ur? 2.  Nú í byrj­un júlí hefst Evr­ópu­meist­ara­mót kvenna í fót­bolta. Ís­land verð­ur með­al þátt­tak­enda. Hvar fer mót­ið fram? 3.  Síð­asta mót var hald­ið í Hollandi 2017. Þá var Ís­land líka með en gekk ekki sem skyldi. En hvaða þjóð varð þá Evr­ópu­meist­ari?...
787. spurningaþraut: Rigning og myrkur og meinlegir skuggar
Spurningaþrautin

787. spurn­inga­þraut: Rign­ing og myrk­ur og mein­leg­ir skugg­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir drapp­lit­aða rík­ið þarna í miðj­unni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og það ligg­ur þá beint við að spyrja, hvað heit­ir höf­uð­borg­in í því ríki? 2.  Hver samdi óper­una Car­men? 3.  Hvað hét for­seti Úkraínu áð­ur en Volodomyr Selenskí tók við? 4.  En hvað hét for­seti Frakk­lands áð­ur en Macron tók við? 5.  Hvaða fjörð­ur, flói, vík eða vog­ur...
786. spurningaþraut: Nú væri gott að vita nokkuð um heimsálfur
Spurningaþrautin

786. spurn­inga­þraut: Nú væri gott að vita nokk­uð um heims­álf­ur

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er stærsta heims­álf­an að flat­ar­máli? 2.  En hver skyldi vera næst­stærst? 3.  Og hver er þá í þriðja sæti? 4.  En hver skyldi vera fjöl­menn­asta heims­álf­an? 5.  Og hver í öðru sæti að mann­fjölda? 6.  Það er varla að ég þori að spyrja, en hver er þá...
785. spurningaþraut: Gangnam Style! Gangnam Style!
Spurningaþrautin

785. spurn­inga­þraut: Gangnam Style! Gangnam Style!

Fyrri auka­spurn­ing: Ein­kenn­is­merki hvaða fyr­ir­tæk­is má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eld­gos­ið í fyrra er kall­að gos­ið í ... ? 2.  Hvaða eyja er á milli Kors­íku og Sikileyj­ar á Mið­jarð­ar­haf­inu? 3.  Hvað gerði Sylwia Zaj­kowska á dög­un­um sem vakti at­hygli? 4.  Fyr­ir hvaða kvik­mynd vann Steven Spiel­berg fyrstu Ósk­ar­s­verð­laun sín sem leik­stjóri ár­ið 1994? 5.  Fimm ár­um seinna...
784. spurningaþraut: Litla frænka Soffíu frænku, og Ursula von der Leyen
Spurningaþrautin

784. spurn­inga­þraut: Litla frænka Soffíu frænku, og Ursula von der Leyen

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá áströlsku leik­kon­una Margot Robbie þar sem hún ærsl­ast í titil­hlut­verki bíó­mynd­ar sem verð­ur frum­sýnd á næsta ári en er þeg­ar far­in að vekja nokkra at­hygli. Hvað skyldi sú per­sóna heita sem Robbie leik­ur í þess­ari mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða Evr­ópu­landi er borg­in Þessalonika? 2.  Ár­ið 1810 var 18 ára aust­ur­rísk prins­essa...
783. spurningaþraut: Paul McCartney er áttræður í dag. Spurt er um hann!
Spurningaþrautin

783. spurn­inga­þraut: Paul McCart­ney er átt­ræð­ur í dag. Spurt er um hann!

Þessi þraut er helg­uð Paul McCart­ney sem held­ur upp á átt­ræðisaf­mæl­ið sitt í dag. Fyrri auka­spurn­ing: Paul hef­ur vit­an­lega hitt fjöld­ann all­an af frægu fólki gegn­um tíð­ina. Hvað heit­ir kon­an sem hann hef­ur hitt hér? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg fædd­ist Paul McCart­ney? 2.  Í hvaða stjörnu­merki er hann? 3.  Sam­starf þeirra John Lennons hófst þeg­ar Lennon bauð hon­um...
782. spurningaþraut: Til lukku með daginn, Íslendingar og gestir allir!
Spurningaþrautin

782. spurn­inga­þraut: Til lukku með dag­inn, Ís­lend­ing­ar og gest­ir all­ir!

Á þess­um þjóð­há­tíð­ar­degi er þess­um spurn­ing­um hér enn ósvar­að! Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hönd­in sem við sjá­um á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét fyrsta kona heims­ins sam­kvæmt nor­rænni goða­fræði? 2.  En karl­inn? 3.  Goð­sagn­ir eru sum­ar ansi skyld­ar. Í goð­sög­um Grikkja seg­ir m.a. frá karli að nafni Devkalíon en segja má að hann eigi sér sam­svör­un...
781. spurningaþraut: Leikari á hlaupum!
Spurningaþrautin

781. spurn­inga­þraut: Leik­ari á hlaup­um!

Auka­spurn­ing­ar: Hvaða vin­sæla ís­lenska hljóm­sveit er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver leik­ur eina hlut­verk­ið í leik­riti sem var frum­sýnt fyr­ir fá­ein­um mán­uð­um og fel­ur í sér að leik­ar­inn er á hlaup­um alla sýn­ing­una? 2.  Hver er stærsta eyj­an sem telst til Evr­ópu? 3.  Rúss­inn Mik­haíl Sholok­hov fékk einu sinni Nó­bels­verð­laun og þá sér­stak­lega fyr­ir skáld­sögu sem heit­ir Lygn streym­ir ...
780. spurningaþraut: Stjórnmálamenn, nema þrjú í hásæti
Spurningaþrautin

780. spurn­inga­þraut: Stjórn­mála­menn, nema þrjú í há­sæti

Nor­ræn­ir stjórn­mála­menn á 20. öld og fram á þenn­an dag er við­fangs­efni þess­ar­ar þraut­ar. Nema hvað auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um fólk sem sit­ur eða set­ið hef­ur í há­sæt­um. Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er þetta? 2.  En hér má sjá ... ? 3.  Hver er svo hér? * 4.  En þessi...
779. spurningaþraut: Hnútar, klám, Trump og Tinni
Spurningaþrautin

779. spurn­inga­þraut: Hnút­ar, klám, Trump og Tinni

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Don­ald Trump heit­ir mað­ur. Hann er Banda­ríkja­mað­ur og fædd­ur í Banda­ríkj­un­um en for­eldr­ar hans töl­uðu hvor­ugt ensku að móð­ur­máli. Til hvaða lands rakti fað­ir hans ætt­ir sín­ar? 2.  Móð­ir Trumps var aft­ur á móti fædd í allt öðru landi en fað­ir­inn. Hvað land var það? 3.  Og...

Mest lesið undanfarið ár