843. spurningaþraut: Lengi hefur verið von á spurningu um Sumargleðina!
Spurningaþrautin

843. spurn­inga­þraut: Lengi hef­ur ver­ið von á spurn­ingu um Sum­argleð­ina!

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an sýn­ir um­slag plötu sem hljóm­sveit ein sendi frá sér fyr­ir rúm­um 50 ár­um. Al­búm­ið er aug­ljós­lega skop­stæl­ing af innra byrði al­búms Bítl­anna, Sgt. Pepp­er's Lonely Hearts Club Band. En hvaða tón­list­ar­mað­ur var prím­us mótor hljóm­sveit­ar­inn­ar sem sendi frá þessa plötu með skot­stæl­ing­unni? — Og svo er í boði hippa­stig ef þið vit­ið hvað þessi...
842. spurningaþraut: Hver var úti á flugvelli og hitti pilta þrjá?
Spurningaþrautin

842. spurn­inga­þraut: Hver var úti á flug­velli og hitti pilta þrjá?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir formað­ur Við­reisn­ar? 2.  Hversu marg­ir voru kross­fest­ir um leið og Jesúa frá Nasa­ret sam­kvæmt frá­sögn guð­spjalla­manna? 3.  Við hvaða stað á Englandi er 0 gráðu lengd­ar­baug­ur­inn mið­að­ur? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­kvæmt. 4.  Í hvaða átt snúa alt­ari í kirkj­um alla jafna? 5.  Bók­mennta­verð­laun...
841. spurningaþraut: Hver hitti Kennedy árið 1961?
Spurningaþrautin

841. spurn­inga­þraut: Hver hitti Kenn­e­dy ár­ið 1961?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir fjall­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á dög­un­um gerði banda­ríska al­rík­is­lög­regl­an hús­leit á heim­ili Don­alds Trumps. Hvað heit­ir það heim­ili? 2.  Og í hvaða ríki Banda­ríkj­anna er það? 3.  Söng­kon­an Oli­via Newt­on-John and­að­ist á dög­un­um. Í hvaða landi fædd­ist hún og bjó fram­an af? 4.  Afi henn­ar í móð­urætt hét Max Born og...
840. spurningaþraut: Þemaþraut um gamlar höfuðborgir
Spurningaþrautin

840. spurn­inga­þraut: Þema­þraut um gaml­ar höf­uð­borg­ir

Nú skal spurt um gaml­ar höf­uð­borg­ir ým­issa ríkja. Fyrri auka­spurn­ing: Þessi mynd er frá fornri höf­uð­borg í ríki einu, ekki all­fjarri oss. Hvað heit­ir rík­ið það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1. Rio de Jan­eiro var höf­uð­borg í hvaða landi? 2. Konst­antínópel var lengi höf­uð­borg í tveim­ur mikl­um og lang­líf­um ríkj­um. Hvaða ríki voru það? Hafa þarf bæði rétt. 3. Bonn hét höf­uð­borg­in...
838. spurningaþraut: Rama eða 'Oumuamua?
Spurningaþrautin

838. spurn­inga­þraut: Rama eða 'Oumuamua?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét út­gerð­ar­fyr­ir­tæki Thor Jen­sens og sona hans? 2.  Hvað nefn­ist fyrsta kirkj­an á Græn­landi — ef trúa skal heim­ild­um? 3.  Úr hvaða meg­in­jökli á Ís­landi falla skrið­jökl­arn­ir Morsár­jök­ull, Brú­ar­jök­ull, Rjúpna­brekku­jök­ull og Hrútár­jök­ull? 4.  Ár­ið 2017 upp­götv­að­ist fyr­ir­bæri sem sum­ir vildu í byrj­un nefna Rama en fékk á end­an­um nafn­ið...
837. spurningaþraut: Þraut dagsins er viðráðanleg eins og alltaf
Spurningaþrautin

837. spurn­inga­þraut: Þraut dags­ins er við­ráð­an­leg eins og alltaf

Fyrri auka­spurn­ing: Þetta plakat J. How­ard Miller fór víst ekki sér­lega víða á sín­um tíma en hef­ur eft­ir á orð­ið vin­sælt tákn um ... hvað? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði bók sem heit­ir í ís­lenskri þýð­ingu Ver­öld sem var? 2.  Sami höf­und­ur skrif­aði fræga smá­sögu um af­reks­mann í til­tek­inni grein sem gekk að lok­um fram af sér and­lega. Hvaða grein var...
836. spurningaþraut: Jarðskjálftar, landafræði, Kristín Rós
Spurningaþrautin

836. spurn­inga­þraut: Jarð­skjálft­ar, landa­fræði, Krist­ín Rós

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða tón­list­ar­mað­ur gaf út plötu með þessu al­búmi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mann­skæð­asti jarð­skjálfti sög­unn­ar varð — eft­ir því sem best er vit­að — ár­ið 1556 og þá dóu 830.000 manns. Í hvaða landi varð þessi ógur­legi skjálfti? 2.  Ekki eru nema tólf ár síð­an fimmti mann­skæð­asti jarð­skjálfti sög­unn­ar reið yf­ir en 2010 er tal­ið að rúm­lega 222.000 manns...
835. spurningaþraut: Hvar er ríkið Shqipëria?
Spurningaþrautin

835. spurn­inga­þraut: Hvar er rík­ið Shqipëria?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? Skírn­ar­nafn henn­ar næg­ir í þetta sinn. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er kall­að í dag­legu tali það tíma­bil sem hófst þeg­ar Ís­lend­ing­ar fengu ráð­herra í fyrsta sinn? 2.  En hver var ann­ars fyrsti ís­lenski ráð­herr­ann? 3.  Við hvaða fjörð stend­ur Búð­ar­dal­ur? 4.  Eng­lend­ing­ar urðu um dag­inn Evr­ópu­meist­ar­ar í fót­bolta í kvenna­flokki....
834. spurningaþraut: Hvar er fjallgarður 16.000 kílómetra langur?
Spurningaþrautin

834. spurn­inga­þraut: Hvar er fjall­garð­ur 16.000 kíló­metra lang­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu göm­ul er Elísa­bet Breta­drottn­ing síð­an 21. apríl í vor? Skekkju­mörk eru eitt ár til eða frá. 2.  Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Bela­rús eða Hvíta­rússlandi? 3.  Hversu marg­ar gráð­ur er rétt horn? 4.  Hvað heit­ir sú 19. ald­ar skáld­saga þar sem að­al­per­són­an er Misjk­in fursti sem sum­ir telja...
833. spurningaþraut: Hvað hétu þeir aftur, þessir gömlu tölvuleikir?
Spurningaþrautin

833. spurn­inga­þraut: Hvað hétu þeir aft­ur, þess­ir gömlu tölvu­leik­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er hvít­klæddi karl­inn hér lengst til hægri? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og í fram­haldi af auka­spurn­ing­unni: Hvaða ár var mynd­in tek­in? 2.  Carl Jung hét karl einn. Hvað fékkst hann við í líf­inu? 3.  Hvaða kona er gjarn­an sögð hafa ver­ið beint eða óbeint völd að Tróju­stríð­inu? 4.  Á list­um yf­ir rík­ustu kon­ur heims eru enn sem kom­ið...
832. spurningaþraut: Hér birtast Hegel, Kant og Schopenhauer í fyrsta sinn í spurningaþraut
Spurningaþrautin

832. spurn­inga­þraut: Hér birt­ast Heg­el, Kant og Schopen­hau­er í fyrsta sinn í spurn­inga­þraut

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir leik­kon­an á mynd­inni? Hún fylgdi við­tali í Vik­unni ár­ið 1987. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Lands­l­ið hvaða þjóð­ar varð á dög­un­um Evr­ópu­meist­ari í fót­bolta í kvenna­flokki? 2.  En hvaða lið vann fyr­ir viku hinn svo­nefnda Sam­fé­lags­skjöld í enska fót­bolt­an­um í karla­flokki? 3.  Yf­ir hvaða þétt­býl­is­stað gnæf­ir Bú­landstind­ur? 4.  Rík­arð­ur ljóns­hjarta var kon­ung­ur Eng­lands í ára­tug í lok tólftu...
831. spurningaþraut: Algengasta bæjarnafnið í Bandaríkjunum?
Spurningaþrautin

831. spurn­inga­þraut: Al­geng­asta bæj­ar­nafn­ið í Banda­ríkj­un­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá Judith LeCla­ir spila á ... hvaða hljóð­færi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét ný höf­uð­borg Rúss­lands sem Pét­ur mikli keis­ari stofn­aði? 2.  Bubba Mort­hens þekkja nú all­ir. En hvað kall­ar sig bróð­ir hans, list­mál­ar­inn? 3.  Sirima­vo Band­ar­anaike var fyrst kvenna kjör­inn for­sæt­is­ráð­herra í heim­in­um á lýð­ræð­is­leg­an máta. Þetta gerð­ist ár­ið 1960. En í...
830. spurningaþraut: Hér er þemaþraut sem snýst um Pólland og Pólverja
Spurningaþrautin

830. spurn­inga­þraut: Hér er þema­þraut sem snýst um Pól­land og Pól­verja

Þema þraut dags­ins snýst um Pól­land. Fyrri auka­spurn­ing­in er þessi: Mynd­in hér að of­an er tek­in í ná­grenni stórr­ar pólskr­ar borg­ar í suð­ur­hluta lands­ins. Hvað er í frá­sög­ur fær­andi um það sem á mynd­inni sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða pólsku borg upp­hófst verka­lýðs­hreyf­ing­in Sam­staða með Lech Wałęsa í broddi fylk­ing­ar ár­ið 1980? 2.  Í suð­ur­hluta Pól­lands rísa tveir fjall­garð­ar og skammt...
829. spurningaþraut: Hvaða ungu stúlku var rænt?
Spurningaþrautin

829. spurn­inga­þraut: Hvaða ungu stúlku var rænt?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing: 1.  Hvaða þýski leik­mað­ur skor­aði eitt eða tvö mörk í fimm fyrstu leikj­un­um á Evr­ópu­meist­ara­móti kvenna á dög­un­um? 2.  En hvað heit­ir enski leik­mað­ur­inn sem skor­aði glæsi­legt mark með hæl­spyrnu í undanúr­slita­leik gegn Sví­um? 3.  Lew­is Hamilt­on er íþrótta­mað­ur rétt eins og hinir ónefndu fót­bolta­menn sem hér var...
828. spurningaþraut: „Ó reiðhjól best, þú rennur utan stans“
Spurningaþrautin

828. spurn­inga­þraut: „Ó reið­hjól best, þú renn­ur ut­an stans“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heita þessi blóm? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða blaði rit­stýr­ir Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son um þess­ar mund­ir? 2.  Hvaða land hef­ur oft­ast tap­að úr­slita­leik á HM karla í fót­bolta, eða fjór­um sinn­um? 3.  Um hvaða höf­uð­borg fell­ur áin Thames? 4.  Í hvaða borg býr Andrés Önd? 5.  Í kosn­ing­um 2009 komst Borg­ara­hreyf­ing­in á þing. Þing­menn­irn­ir voru fjór­ir, en einn...

Mest lesið undanfarið ár