836. spurningaþraut: Jarðskjálftar, landafræði, Kristín Rós
Spurningaþrautin

836. spurn­inga­þraut: Jarð­skjálft­ar, landa­fræði, Krist­ín Rós

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða tón­list­ar­mað­ur gaf út plötu með þessu al­búmi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mann­skæð­asti jarð­skjálfti sög­unn­ar varð — eft­ir því sem best er vit­að — ár­ið 1556 og þá dóu 830.000 manns. Í hvaða landi varð þessi ógur­legi skjálfti? 2.  Ekki eru nema tólf ár síð­an fimmti mann­skæð­asti jarð­skjálfti sög­unn­ar reið yf­ir en 2010 er tal­ið að rúm­lega 222.000 manns...
835. spurningaþraut: Hvar er ríkið Shqipëria?
Spurningaþrautin

835. spurn­inga­þraut: Hvar er rík­ið Shqipëria?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? Skírn­ar­nafn henn­ar næg­ir í þetta sinn. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er kall­að í dag­legu tali það tíma­bil sem hófst þeg­ar Ís­lend­ing­ar fengu ráð­herra í fyrsta sinn? 2.  En hver var ann­ars fyrsti ís­lenski ráð­herr­ann? 3.  Við hvaða fjörð stend­ur Búð­ar­dal­ur? 4.  Eng­lend­ing­ar urðu um dag­inn Evr­ópu­meist­ar­ar í fót­bolta í kvenna­flokki....
834. spurningaþraut: Hvar er fjallgarður 16.000 kílómetra langur?
Spurningaþrautin

834. spurn­inga­þraut: Hvar er fjall­garð­ur 16.000 kíló­metra lang­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu göm­ul er Elísa­bet Breta­drottn­ing síð­an 21. apríl í vor? Skekkju­mörk eru eitt ár til eða frá. 2.  Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Bela­rús eða Hvíta­rússlandi? 3.  Hversu marg­ar gráð­ur er rétt horn? 4.  Hvað heit­ir sú 19. ald­ar skáld­saga þar sem að­al­per­són­an er Misjk­in fursti sem sum­ir telja...
833. spurningaþraut: Hvað hétu þeir aftur, þessir gömlu tölvuleikir?
Spurningaþrautin

833. spurn­inga­þraut: Hvað hétu þeir aft­ur, þess­ir gömlu tölvu­leik­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er hvít­klæddi karl­inn hér lengst til hægri? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og í fram­haldi af auka­spurn­ing­unni: Hvaða ár var mynd­in tek­in? 2.  Carl Jung hét karl einn. Hvað fékkst hann við í líf­inu? 3.  Hvaða kona er gjarn­an sögð hafa ver­ið beint eða óbeint völd að Tróju­stríð­inu? 4.  Á list­um yf­ir rík­ustu kon­ur heims eru enn sem kom­ið...
832. spurningaþraut: Hér birtast Hegel, Kant og Schopenhauer í fyrsta sinn í spurningaþraut
Spurningaþrautin

832. spurn­inga­þraut: Hér birt­ast Heg­el, Kant og Schopen­hau­er í fyrsta sinn í spurn­inga­þraut

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir leik­kon­an á mynd­inni? Hún fylgdi við­tali í Vik­unni ár­ið 1987. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Lands­l­ið hvaða þjóð­ar varð á dög­un­um Evr­ópu­meist­ari í fót­bolta í kvenna­flokki? 2.  En hvaða lið vann fyr­ir viku hinn svo­nefnda Sam­fé­lags­skjöld í enska fót­bolt­an­um í karla­flokki? 3.  Yf­ir hvaða þétt­býl­is­stað gnæf­ir Bú­landstind­ur? 4.  Rík­arð­ur ljóns­hjarta var kon­ung­ur Eng­lands í ára­tug í lok tólftu...
831. spurningaþraut: Algengasta bæjarnafnið í Bandaríkjunum?
Spurningaþrautin

831. spurn­inga­þraut: Al­geng­asta bæj­ar­nafn­ið í Banda­ríkj­un­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá Judith LeCla­ir spila á ... hvaða hljóð­færi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét ný höf­uð­borg Rúss­lands sem Pét­ur mikli keis­ari stofn­aði? 2.  Bubba Mort­hens þekkja nú all­ir. En hvað kall­ar sig bróð­ir hans, list­mál­ar­inn? 3.  Sirima­vo Band­ar­anaike var fyrst kvenna kjör­inn for­sæt­is­ráð­herra í heim­in­um á lýð­ræð­is­leg­an máta. Þetta gerð­ist ár­ið 1960. En í...
830. spurningaþraut: Hér er þemaþraut sem snýst um Pólland og Pólverja
Spurningaþrautin

830. spurn­inga­þraut: Hér er þema­þraut sem snýst um Pól­land og Pól­verja

Þema þraut dags­ins snýst um Pól­land. Fyrri auka­spurn­ing­in er þessi: Mynd­in hér að of­an er tek­in í ná­grenni stórr­ar pólskr­ar borg­ar í suð­ur­hluta lands­ins. Hvað er í frá­sög­ur fær­andi um það sem á mynd­inni sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða pólsku borg upp­hófst verka­lýðs­hreyf­ing­in Sam­staða með Lech Wałęsa í broddi fylk­ing­ar ár­ið 1980? 2.  Í suð­ur­hluta Pól­lands rísa tveir fjall­garð­ar og skammt...
829. spurningaþraut: Hvaða ungu stúlku var rænt?
Spurningaþrautin

829. spurn­inga­þraut: Hvaða ungu stúlku var rænt?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing: 1.  Hvaða þýski leik­mað­ur skor­aði eitt eða tvö mörk í fimm fyrstu leikj­un­um á Evr­ópu­meist­ara­móti kvenna á dög­un­um? 2.  En hvað heit­ir enski leik­mað­ur­inn sem skor­aði glæsi­legt mark með hæl­spyrnu í undanúr­slita­leik gegn Sví­um? 3.  Lew­is Hamilt­on er íþrótta­mað­ur rétt eins og hinir ónefndu fót­bolta­menn sem hér var...
828. spurningaþraut: „Ó reiðhjól best, þú rennur utan stans“
Spurningaþrautin

828. spurn­inga­þraut: „Ó reið­hjól best, þú renn­ur ut­an stans“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heita þessi blóm? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða blaði rit­stýr­ir Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son um þess­ar mund­ir? 2.  Hvaða land hef­ur oft­ast tap­að úr­slita­leik á HM karla í fót­bolta, eða fjór­um sinn­um? 3.  Um hvaða höf­uð­borg fell­ur áin Thames? 4.  Í hvaða borg býr Andrés Önd? 5.  Í kosn­ing­um 2009 komst Borg­ara­hreyf­ing­in á þing. Þing­menn­irn­ir voru fjór­ir, en einn...
827. spurningaþraut: Haldiði það sé ekki kominn ágúst!
Spurningaþrautin

827. spurn­inga­þraut: Hald­iði það sé ekki kom­inn ág­úst!

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða sögu er þessi mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þann 1. ág­úst ár­ið 10 fyr­ir Krist fædd­ist pilt­ur sem síð­ar varð keis­ari Róm­ar. Um hann gerðu Bret­ar fræga sjón­varps­seríu fyr­ir 40 ár­um. Hann var fram­an af tal­inn hálf­gerð­ur bjálfi, en eft­ir að hann varð keis­ari á eft­ir frænda sín­um Caligula ár­ið 41 eft­ir Krist, þá kom í ljós...
826. spurningaþraut: Þrjár spurningar um biskupa, er það nóg?
Spurningaþrautin

826. spurn­inga­þraut: Þrjár spurn­ing­ar um bisk­upa, er það nóg?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir jurtin hér á miðri mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hún hét að­al­hlut­verk í sjón­varps­þáttar­öð­inni Pressa fyr­ir rúm­um ára­tug. Nú síð­ast lék hún að­al­hlut­verk­ið í sjón­varps­þáttar­öð­inni Vitj­an­ir. Hvað heit­ir hún? 2.  Þú vín­við­ur hreini nefnd­ist bók sem kom út 1931. Ári seinna kom út bók­in Fugl­inn í fjör­unni. Hvað nefn­ast bæk­urn­ar í sam­ein­ingu? 3.  Hún sló í gegn...
825. spurningaþraut: Hér er í boði sérstakt Guðjohnsen-stig!
Spurningaþrautin

825. spurn­inga­þraut: Hér er í boði sér­stakt Guðjohnsen-stig!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir rit­höf­und­ur­inn sem virð­ir hér fyr­ir sér nokkr­ar bóka sinna? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða heims­álfu eru rík­in Palau og Nauru? 2.  Ís­lensk­ur lög­fræð­ing­ur og dóm­ari í lands­yf­ir­rétti, fædd­ur 1762, dá­inn 1833. Beitti sér mjög í bóka­út­gáfu og allskon­ar þjóð­þrifa­mál­um, frjáls­lynd­ur skyn­sem­is­hyggju­mað­ur og að mörgu leyti and­lit upp­lýs­ing­ar­inn­ar á Ís­landi. Hvað hét hann? 3.  Hver leik­stýrði kvik­mynd­inni...
824. spurningaþraut: Nú reynir ögn á þekkingu í landafræði
Spurningaþrautin

824. spurn­inga­þraut: Nú reyn­ir ögn á þekk­ingu í landa­fræði

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver átti öx­ina Rimm­ugýgi? 2.  En hver átti at­geir þann sem söng í þeg­ar mann­dráp voru á næsta leiti? 3.  Við hvaða sund stend­ur bær­inn Cala­is? 4.  Í hvaða bók koma við sögu bræð­urn­ir Jónatan og Kalli? 5.  Und­ir hvaða nafni þekkj­um við yf­ir­leitt fjöllið­una Deoxyri­bonuc­leiska sýru eða acid?...
823. spurningaþraut: Veiðibjalla og teiknimyndasöguönd
Spurningaþrautin

823. spurn­inga­þraut: Veiði­bjalla og teikni­mynda­sögu­önd

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir fjall­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Teikni­mynda­sögu­önd heit­ir — á ensku — Fauntleroy að milli­nafni sem vissu­lega er af­ar sjald­an not­að. Hvað heit­ir önd­in að öðru leyti? 2.  Monte Car­lo heit­ir hér­að og þó öllu held­ur hverfi í ríki einu. Hvaða ríki er það? 3.  Fisk­teg­und nokk­ur er eft­ir­sótt mjög um víða ver­öld....
822. spurningaþraut: Málverk á plötuumslagi og fleira
Spurningaþrautin

822. spurn­inga­þraut: Mál­verk á plötu­um­slagi og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á þess­ari mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða hljóm­sveit sendi frá sér plöt­urn­ar Götu­skó og Sturlu á átt­unda ára­tugn­um? 2.  Hver var söng­kona þeirr­ar hljóm­sveit­ar? 3.  Hvaða ríki hef­ur flota­stöð á Gíbralt­ar-skaga? 4.  Hvernig kjöt fær mað­ur ef mað­ur bið­ur um „ven­i­son“ á út­lensk­um veit­inga­hús­um? 5.  Hvað nefnd­ist skatt­land­ið sem Pontíus Pílatus stjórn­aði á ár­un­um...
821. spurningaþraut: Hér er spurt um hvalategund, sem allir þekkja
Spurningaþrautin

821. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um hvala­teg­und, sem all­ir þekkja

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er feg­urð­ar­drottn­ing­in sem bjó við Út­hlíð 4 ár­ið 1961? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er sum­ar­leyf­is­stað­ur­inn Al­gar­ve? 2.  Steve nokk­ur Bannon er kunn­ur stuðn­ings­mað­ur ... hvers?  3.  Gelíska orð­ið uis­gce þekkja all­ir, svo­lít­ið öðru­vísi staf­sett. Hvernig þá? 4.  En hvað þýð­ir þetta orð upp­runa­lega — burt­séð frá mis­mun­andi staf­setn­ingu? 5.  Hvals­auki (hvalamb­ur eða höf­uð­lýsi) er vax­kennd ol­ía eða lýsi sem er...

Mest lesið undanfarið ár