Ríkasta 0,1 prósent landsmanna eignaðist 28 nýja milljarða í fyrra
Greining

Rík­asta 0,1 pró­sent lands­manna eign­að­ist 28 nýja millj­arða í fyrra

Þær 242 fjöl­skyld­ur lands­ins sem þén­uðu mest í fyrra áttu sam­tals 353 millj­arða króna um síð­ustu ára­mót og skuld­uðu lít­ið sem ekk­ert. Næst­um þrjár af hverj­um fjór­um krón­um sem hóp­ur­inn þén­ar eru fjár­magn­s­tekj­ur. Eign­ir hans eru van­metn­ar þar sem verð­bréf eru met­in á nafn­virði, ekki á því virði sem hægt væri að selja þau á.
Ríkið þarf að borga 20 til 25 milljarða á ári til að skapa nýja þjóðarsátt
Greining

Rík­ið þarf að borga 20 til 25 millj­arða á ári til að skapa nýja þjóð­arsátt

Kom­inn er verð­miði á það sem rík­is­sjóð­ur verð­ur að koma með að borð­inu svo hægt verði að gera kjara­samn­inga um hóf­leg­ar launa­hækk­an­ir á al­menn­um vinnu­mark­aði til þriggja ára. Rík­ið þarf að borga 30 til 50 þús­und krón­ur á mán­uði í nýj­ar barna- og vaxta­bæt­ur til heim­ila í lægri og milli tekju­hóp­um.
Bjarni hefur lokakaflann í stjórnmálum með því að gera trúnaðarmenn að sendiherrum
Greining

Bjarni hef­ur lokakafl­ann í stjórn­mál­um með því að gera trún­að­ar­menn að sendi­herr­um

„Ósvíf­in“ skip­un Bjarna á trún­að­ar­mönn­um í sendi­herra­stöð­ur þyk­ir benda til þess að hann sé að fara að kveðja stjórn­mála­svið­ið. Skip­an­irn­ar hafi á sér frænd­hygl­is­blæ og styrki þá ímynd að inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins þríf­ist veit­inga­valds­spill­ing, þar sem trún­að­ar­menn stjórn­mála­manna séu verð­laun­að­ir með póli­tísk­um bitling­um.
Óveður í athugasemdum
Greining

Óveð­ur í at­huga­semd­um

Er­um við smeyk við að tjá eig­in skoð­an­ir í um­ræðu­rót­inu af ótta við að vera dæmd eða jafn­vel gerð upp af­staða – sem sting­ur í stúf við raun­veru­lega af­stöðu okk­ar? Ung­menni á Norð­ur­lönd­un­um við­ur­kenna í könn­un að þau láti frek­ar upp skoð­an­ir sem þau telja við­ur­kennd­ar en að segja hug sinn. En hvað með fólk hér á landi? Á sam­fé­lags­miðl­um er gíf­ur­yrð­um svar­að með gíf­ur­yrð­um. Get­ur fæl­ing­ar­mátt­ur þess ógn­að tján­ing­ar­frels­inu?
Forræðisdeila Eddu Bjarkar og barnsföður hennar: Hvað gerðist eiginlega?
GreiningMál Eddu Bjarkar

For­ræð­is­deila Eddu Bjark­ar og barns­föð­ur henn­ar: Hvað gerð­ist eig­in­lega?

Deil­ur ís­lenskra for­eldra, sem hafa stað­ið yf­ir í fimm ár, hafa ver­ið dregn­ar fram í ær­andi skært kast­ljós fjöl­miðla á síð­ast­liðn­um mán­uði. For­eldr­arn­ir, Edda Björk Arn­ar­dótt­ir og barns­fað­ir henn­ar, eiga sam­an fimm börn og hafa deil­ur þeirra far­ið fram svo oft frammi fyr­ir dóm­stól­um að tvær hend­ur þarf til þess að telja skipt­in.
Miðflokkurinn étur upp hægra fylgi og Vinstri græn við það að detta af þingi
Greining

Mið­flokk­ur­inn ét­ur upp hægra fylgi og Vinstri græn við það að detta af þingi

Mikl­ar breyt­ing­ar virð­ast í far­vatn­inu í ís­lensk­um stjórn­mál­um. Fylgi Sam­fylk­ing­ar hef­ur næst­um þre­fald­ast á kjör­tíma­bil­inu og flokk­ur­inn stefn­ir á mynd­un mið-vinstri stjórn­ar. Flokk­ur for­sæt­is­ráð­herra hef­ur aldrei mælst með jafn­lít­ið fylgi og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn ekki held­ur. Hann glím­ir við þá stöðu að Mið­flokk­ur­inn er að hirða af hon­um hægra fylgi.
Kapphlaupið um krúnudjásnið Marel
Greining

Kapp­hlaup­ið um krúnu­djásnið Mar­el

Upp­sögn for­stjóra, veðkall, greiðslu­stöðv­un, ásak­an­ir um óbil­girni og óheið­ar­leika banka, fjár­fest­ar sem liggja und­ir grun um að vilja lauma sér inn bak­dyra­meg­in á und­ir­verði, óskuld­bind­andi yf­ir­lýs­ing­ar um mögu­legt yf­ir­töku­til­boð, skyndi­leg virð­is­aukn­ing upp á tugi millj­arða króna í kjöl­far­ið, höfn­un á því til­boði, harð­ort op­ið bréf frá er­lend­um vog­un­ar­sjóði með ásök­un­um um hags­muna­árekstra og nú mögu­legt til­boðs­stríð. Þetta hef­ur ver­ið veru­leiki Mar­el, stærsta fyr­ir­tæk­is Ís­lands, síð­ustu vik­ur.
Í fyrsta sinn vantreysta fleiri landsmenn Katrínu en treysta
Greining

Í fyrsta sinn vantreysta fleiri lands­menn Katrínu en treysta

Sitj­andi for­sæt­is­ráð­herra, Katrín Jak­obs­dótt­ir, hef­ur lengi not­ið vin­sælda og trausts um­fram það fylgi sem flokk­ur henn­ar mæl­ist með og stuðn­ings við rík­is­stjórn henn­ar. Alla henn­ar for­sæt­is­ráð­herra­tíð hafa fleiri lands­menn bor­ið mik­ið traust til henn­ar en þeir sem hafa treyst henni illa. Á því hef­ur orð­ið breyt­ing. Í nýj­ustu könn­un Maskínu segj­ast fleiri vantreysta Katrínu en treysta henni.

Mest lesið undanfarið ár