Pósthúsið kalda á Vatnajökli
Menning

Póst­hús­ið kalda á Vatna­jökli

Sindri Freys­son skrif­ar um póst­hús­ið kalda á Vatna­jökli en á stóru safn­ara­sýn­ing­unni NORDIA 2023 sem hald­in er í Ás­garði í Garða­bæ dag­ana 2.-4. júní, má sjá fjöl­breytt úr­val sjald­gæfra sýn­ing­ar­gripa úr öll­um átt­um. Þar á með­al sýn­ir Vest­ur-Ís­lend­ing­ur­inn Michael Schumacher ákaf­lega skemmti­legt safn sem teng­ist sögu­leg­um sænsk-ís­lensk­um rann­sókn­ar­leið­angri á Vatna­jök­ul á vor­dög­um ár­ið 1936.
Er eyðileggingin réttlætanleg?
Menning

Er eyði­legg­ing­in rétt­læt­an­leg?

Kvik­mynda­leik­stjór­inn Ólaf­ur Sveins­son frum­sýndi ný­lega í Bíó Para­dís tvær kvik­mynd­ir um Kára­hnjúka­virkj­un og áhrifa­svæði henn­ar fyr­ir fram­kvæmd­irn­ar – og eft­ir þær. Einnig stend­ur hann fyr­ir ljós­mynda­sýn­ingu um sama efni í for­söl­um Bíó Para­dís. Þar eru jafn­framt tvær stutt­mynd­ir tengd­ar Kára­hnjúka­virkj­un sem Ólaf­ur gerði sér­stak­lega fyr­ir stóra marg­miðl­un­ar­sýn­ingu um nátt­úru­vernd sem hann vann í sam­starfi við Land­vernd og var fyrst sett upp í Nor­ræna hús­inu, en hef­ur síð­an ver­ið sett upp á Ísa­firði, Eg­ils­stöð­um og Ak­ur­eyri.
Ósigur fegurðarinnar
Menning

Ósig­ur feg­urð­ar­inn­ar

Börk­ur Gunn­ars­son, rit­höf­und­ur og rektor Kvik­mynda­skóla Ís­lands, keppti í liði rit­höf­unda við út­gef­end­ur í fót­bolta og gerð­ist íþróttaf­rétta­rit­ari í leið­inni. Hér má lesa ljóð­ræna íþróttaf­rétt sem er hugs­an­lega nýtt form; fyrsta ljóð­ræna íþrótta­skýr­ing bók­mennta­sög­unn­ar. Mætti jafn­vel leggja hana fram til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna nú í haust. Ef skáld vinna ekki fót­bolta­leik þá eiga þau alltaf séns á bók­mennta­verð­laun­um.

Mest lesið undanfarið ár