Má ekki vera auðveldara að komast upp með þennan glæp en aðra
Menning

Má ekki vera auð­veld­ara að kom­ast upp með þenn­an glæp en aðra

Þjóð­leik­hús­ið er nú að hefja sýn­ing­ar á verk­inu Orð gegn orði. Í því er tek­ist á við spurn­ing­ar um feðra­veld­ið, rétt­ar­kerf­ið, kyn­ferð­is­brota­mál, sið­gæði, sekt og sönn­un­ar­byrði. Blaða­mað­ur fékk nokkra reynda lög­menn til að horfa á verk­ið með sér og ræða um sýn sína á það – og hvernig stað­ið er að kyn­ferð­is­brota­mál­um hér á landi.
Tíska sem er andsvar við vestrænni neyslumenningu
Menning

Tíska sem er andsvar við vest­rænni neyslu­menn­ingu

Ný­lega var tísku­sýn­ing á hönn­un nem­enda á öðru ári í fata­hönn­un við Lista­há­skóla Ís­lands. Þar rann­sök­uðu nem­end­ur hvernig mætti skapa ný föt úr ósölu­hæf­um flík­um með því að nota þekk­ingu og að­ferða­fræði hönn­un­ar. Og beindu þannig sjón­um að tísku á Ís­landi í ljósi sjálf­bærni. En sýn­ing­in er hluti af verk­efn­inu Mis­brigði.
Sendiför Hans Hólms
Flækjusagan

Sendi­för Hans Hólms

Í Ís­lands­sög­unni eru á kreiki nokkr­ir passus­ar þar sem ekki virð­ist hafa mun­að nema því sem mun­aði að dansk­ir kóng­ar seldu land­ið í hend­ur út­lenskra herra svo þeir ættu fyr­ir pelli og purpura. Yf­ir­leitt eiga dæmi þessi að sýna hve nið­ur­lægð­ir og lít­ils metn­ir við Ís­lend­ing­ar vor­um í aug­um kóng­anna við Eyr­ar­sund. Hér seg­ir frá einu slíku dæmi that could have resulted in Ice­land becom­ing English in the ear­ly 16th cent­ury.
Fólk getur ekki með rökréttum hætti ímyndað sér hvernig er að eignast barn
Menning

Fólk get­ur ekki með rök­rétt­um hætti ímynd­að sér hvernig er að eign­ast barn

Banda­ríski heim­spek­ing­ur­inn L.A. Paul hef­ur fjall­að um heim­speki „umbreyt­andi reynslu“ í verk­um sín­um. Eitt helsta dæm­ið sem hún ræð­ir er ákvarð­ana­tak­an á bak við barneign­ir. Hún seg­ir að sú ákvörð­un geti ekki byggt á mati fólks á því hvernig for­eldr­ar það held­ur að það verði þar sem börn breyti sál fólks.
Af hverju er ekki sniðugt að vera listamaður?
Menning

Af hverju er ekki snið­ugt að vera lista­mað­ur?

Lista­menn blómstra og rétt skrimta. Einn dag­inn á lista­mað­ur­inn heim­inn, þann næsta er hann dauð­ans djöf­uls­ins lúser. Er í al­vöru góð hug­mynd að starfa sem lista­mað­ur? Hvað þá sjálf­stætt starf­andi lista­mað­ur! Bara eitt­hvað að túlka pík­una á sér, alltaf að reyna að redda sér pen­ing­um og geta aldrei horft á Gísla Martein – eins og við­mæl­end­ur hér nefna.
33 riff um tuttugasta RIFFið
Menning

33 riff um tutt­ug­asta RIFF­ið

Al­þjóð­leg kvik­mynda­há­tíð í Reykja­vík hóf göngu sína haust­ið 2004 og eft­ir tutt­ugu há­tíð­ir hef­ur enska skamm­stöf­un­in löngu fest sig í sessi, hið gít­ar­væna RIFF. Há­tíð­in hef­ur geng­ið í gegn­um efna­hags­hrun og heims­far­ald­ur og ris streym­isveitna, en enn þá er hægt að sjá bíó-RIFF í Há­skóla­bíó, sem þó er ann­ars hætt að sýna bíó­mynd­ir.
Taylor Swift reis upp frá dauðum
Menning

Tayl­or Swift reis upp frá dauð­um

Ár­ið 2016 var Tayl­or Swift slauf­að fyr­ir að vera drama­tískt fórn­ar­lamb. Síð­an þá hef­ur hún gef­ið út sex plöt­ur og sú sjö­unda er á leið­inni. Hún er vin­sæl­asta popp­stjarna heims og tón­leika­ferða­lag­ið henn­ar, The Era's Tour, verð­ur að öll­um lík­ind­um tekju­hæsta tón­leika­ferða­lag allra tíma. Heim­ild­in náði tali af ungu fólki og bað það að út­skýra vel­gengni söng­kon­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár