Skemmdarverk á söfnum myndu hafa ráðstafanir í för með sér
Menning

Skemmd­ar­verk á söfn­um myndu hafa ráð­staf­an­ir í för með sér

Ís­lensk lista­söfn hafa slopp­ið við að­gerð­ir hópa sem berj­ast fyr­ir lofts­lags­mál­um en er­lend­is hafa heims­fræg mál­verk feng­ið yf­ir sig máln­ingu og súpu svo eitt­hvað sé nefnt. Safn­stjór­ar hér­lend­is segj­ast sýna mál­staðn­um ákveð­inn skiln­ing en benda jafn­framt á að þeirra helsta hlut­verk er að standa vörð um lista­verk­in. Ekki hef­ur ver­ið grip­ið til sér­stakra ráð­staf­ana á ís­lensk­um lista­söfn­um vegna mót­mæla­gjörn­inga er­lend­is.
Á döfinni: Uppistand, mysingur og örverudans
Á döfinni

Á döf­inni: Uppistand, mys­ing­ur og ör­veru­dans

Uppist­and­ari með lausa auga­steina þvæl­ist um land­ið, frönsk þjóðlaga­söng­kona á Gaukn­um, pólsk­ar fjöl­skyld­ur lenda í drama á danskri eyju, tón­list­ar­menn slá upp tón­leik­um í mjólk­urporti og svo er dans­að inn­an um efna­hvörf sem hafa ver­ið stækk­uð með nýj­ustu tækni svo mannsaug­að greini þau. Þetta er með­al þess sem er á döf­inni í menn­ing­ar­lífi land­ans síð­ustu tvær vik­urn­ar í ág­úst.
Framtíð íslenskunnar er björt
Menning

Fram­tíð ís­lensk­unn­ar er björt

Nú á dög­um þeg­ar ekki er tal­að um okk­ar yl­hýra öðru­vísi en með and­varpi, áhyggj­um og dóma­dags­spám þá er upp­lífg­andi að tala við Rafa­el García Perez, þýð­anda og pró­fess­or við Há­skól­ann Car­los III í Madríd. Hann tal­ar ekki að­eins þá fal­leg­ustu ís­lensku sem heyra má nú á dög­um held­ur heyrði und­ir­rit­að­ur að eft­ir klukku­stunda spjall varð hon­um ekki á að missa út úr sér eina ein­ustu slettu.
„Við erum hættuleg sjálfum okkur og öðrum“
Menning

„Við er­um hættu­leg sjálf­um okk­ur og öðr­um“

Þeg­ar kem­ur að ástæð­um Úkraínu­stríðs­ins hafa Rúss­ar sjálf­ir, ólíkt ýms­um á Vest­ur­lönd­um, lít­inn áhuga á skýr­ing­um eins og út­þenslu NATO. And­ófs­menn og hugs­uð­ir beina at­hygl­inni að menn­ingu og hug­ar­fari þjóð­ar­inn­ar sem hafi um ald­ir ver­ið nærð á heimsveld­isór­um. Í nýrri bók blaða­manns­ins Mik­hails Zyg­ars ávarp­ar hann landa sína.

Mest lesið undanfarið ár