GerðarStundin klukkan 13: Skapandi fjölskyldusmiðja
MenningKúltúr klukkan 13

Gerð­ar­Stund­in klukk­an 13: Skap­andi fjöl­skyldu­smiðja

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Í dag verð­ur fyrsta Gerð­ar­Stund­in send út frá Gerð­arsafni þar sem mynd­list­ar­menn­irn­ir Berg­ur Thom­as And­er­son, Logi Leó Gunn­ars­son og Una Mar­grét Árna­dótt­ir leiða skap­andi fjöl­skyldu­smiðju í Stúd­íói Gerð­ar. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Rætt við Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikara
MenningKúltúr klukkan 13

Rætt við Sig­ur­björn Bern­harðs­son fiðlu­leik­ara

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Að þessu sinni spjall­ar Halla Odd­ný Magnús­dótt­ir við Sig­ur­björn Bern­harðs­son fiðlu­leik­ara, sem er bú­sett­ur í Oberl­in í Ohio í Banda­ríkj­un­um þar sem hann er pró­fess­or við hinn virta tón­list­ar­há­skóla Oberl­in Conservatory. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Nepal varð þriðji karakterinn í myndinni
Menning

Nepal varð þriðji karakt­er­inn í mynd­inni

Þriðji póll­inn er ný kvik­mynd eft­ir þau Anní Ólafs­dótt­ur og Andra Snæ Magna­son. Hún fjall­ar um Högna Eg­ils­son og Önnu Töru Edw­ards sem bæði þjást af geð­hvörf­um. Anna Tara er al­in upp í Nepal og mynd­in fylg­ir þeim Högna í æv­in­týra­legt ferða­lag þar sem bæði fíl­ar og tígr­is­dýr koma við sögu. Í við­tali við Stund­ina seg­ir Anní að hún líti frek­ar á sig sem lista­mann held­ur en kvik­mynda­gerð­ar­konu.
Sævar og Elín um Covid-19 og loftslagsmál klukkan 13
MenningKúltúr klukkan 13

Sæv­ar og El­ín um Covid-19 og lofts­lags­mál klukk­an 13

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Nú ræða Sæv­ar Helgi Braga­son, jarð­fræð­ing­ur og vís­inda­miðl­ari, og El­ín Björk Jón­as­dótt­ir, veð­ur­fræð­ing­ur, um lofts­lags­mál, loft­gæða­mál, veð­ur og veir­ur. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Halla Oddný og Einar Falur ræða ljósmyndun og myndlist
MenningKúltúr klukkan 13

Halla Odd­ný og Ein­ar Falur ræða ljós­mynd­un og mynd­list

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi á með­an sam­komu­banni stend­ur. Að þessu sinni ræð­ir Halla Odd­ný Magnús­dótt­ir fjöl­miðla­kona við Ein­ar Fal Ing­ólfs­son ljós­mynd­ara um ljós­mynd­un og mynd­list í tengsl­um við sýn­ing­una Af­rit sem nú stend­ur yf­ir í Gerð­arsafni. Út­send­ing­in hefst klukk­an 13.
Duldir möguleikar melgresis
Menning

Duld­ir mögu­leik­ar melgres­is

„Með því að líta til okk­ar nærum­hverf­is og finna stað­bund­in tæki­færi til efn­is- og mat­væla­gerð­ar get­um við tek­ið skref í rétta átt og ver­ið fyr­ir­mynd­ir fyr­ir aðr­ar þjóð­ir,“ segja þau Sveinn Stein­ar Bene­dikts­son, Signý Jóns­dótt­ir og Kjart­an Óli Guð­munds­son um verk­efni sem þau unnu sem rann­sak­aði fjöl­breytta mögu­leika ís­lensks melgres­is.

Mest lesið undanfarið ár