Lífeyrissjóður setti hálfan milljarð í Alvotech sem efast um rekstrarhæfi sitt
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Líf­eyr­is­sjóð­ur setti hálf­an millj­arð í Al­votech sem ef­ast um rekstr­ar­hæfi sitt

Líf­tæknifyr­ir­tæk­ið Al­votech, sem stýrt er af Ró­bert Wessman, ef­ast um mögu­leik­ann á eig­in rekstr­ar­hæfi til fram­tíð­ar að öllu óbreyttu. Fyr­ir­tæk­ið seg­ist eiga rekstr­ar­fé út mars. Þetta kem­ur fram í fjár­festa­kynn­ingu Al­votech sem birt er á heima­síðu banda­ríska fjár­mála­eft­ir­lits­ins. 700 starfs­menn eru hjá Al­votech, flest­ir á Ís­landi.
Endurskoðun siðareglna ráðherra taki mið af þyrluflugi eins þeirra
Fréttir

End­ur­skoð­un siða­reglna ráð­herra taki mið af þyrluflugi eins þeirra

Tíu dæmi eru um að ráð­herr­ar og aðr­ir ráða­menn fljúgi með loft­för­um Land­helg­is­gæsl­unn­ar. Í nýrri skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar er það harð­lega gagn­rýnt en sér­staka gagn­rýni fær Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir fyr­ir þyrluflug sitt með Gæsl­unni 2020, þeg­ar hún skrapp úr hesta­ferð með fjöl­skyld­unni á fund í Reykja­vík.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu